Ölvaður maður slasaðist í rafhjólaslysi Maður var fluttur á bráðadeild Landspítalans eftir að hafa misst stjórn á rafhjóli sínu þar sem hann var að hjóla í Grafarvogi í Reykjavík um klukkan 17 í gær. 23.11.2022 06:14
Neitaði að yfirgefa íbúðina Óskað var eftir aðstoð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu við að vísa óvelkomnum manni úr íbúð í hverfi 105 í Reykjavík um klukkan þrjú í nótt. 23.11.2022 06:06
Fjölmörg skólabörn í hópi látinna í Indónesíu Fjölmörg skólabörn eru í hópi látinna eftir að mikill jarðskjálfti varð á indónesísku eyjunni Jövu í gær. Börnin voru stödd í skólum sem hrundu til grunna þegar skjálftinn reið yfir. 22.11.2022 11:04
Slökkvilið kallað út vegna elds í þaki í Lönguhlíð Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í þaki húss við Lönguhlíð í Reykjavík á ellefta tímanum í morgun. 22.11.2022 10:33
Snjókoma raskar daglegu lífi Svía og Dana Óvenjumikil snjókoma hefur raskað lífi Dana og Svía síðustu daga. Nokkuð hefur nú dregið úr ofankomunni, en snjóveðrið hefur verið að færa sig í norðurátt. 22.11.2022 10:24
Gular viðvaranir á sunnanverðu landinu Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir á sunnanverðu landinu vegna norðaustan hvassviðris eða storms sem gengur yfir landið á morgun. 22.11.2022 10:01
Ráðin birtingarstjóri hjá Datera Ragnhildur Guðmundsdóttir hefur verið ráðin birtingastjóri birtinga- og ráðgjafafyrirtækisins Datera. 22.11.2022 09:49
Bein útsending: Matvælaþing 2022 Matvælaþing 2022 fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag. Það er Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra sem boðar til þingsins sem hefst klukkan 9:15 og stendur til 15:45. 22.11.2022 08:46
Turninn á Litla-Hrauni verður rifinn: „Liður í því að gera umhverfið minna þrúgandi“ Ásýnd Litla-Hrauns mun taka miklum breytingum á næstu árum og mun hinn einkennandi turn fangelsisins brátt heyra sögunni til. Til stendur að ráðast í umfangsmiklar endurbætur á fangelsinu og segir fangelsismálastjóri að breytingarnar séu meðal annars liður í því að gera allt umhverfið manneskjulegra og minna þrúgandi. 22.11.2022 08:40
Léttir til um hádegi og vaxandi norðaustanátt í nótt Veðurstofan gerir ráð fyrir austan fimm til þrettán metrum á sekúndu í dag en öllu hvassara um sunnanvert landið. 22.11.2022 07:16