Sparkaði og skallaði lögreglumenn og hótaði þeim ítrekað lífláti Atli Ísleifsson skrifar 21. desember 2022 11:02 Maðurinn, sem er á þrítugsaldri, gerðist ítrekað sekur um brot gegn valdstjórninni. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í sex mánaða fangelsi fyrir ítrekuð brot gegn valdstjórninni með því að hafa beitt lögreglumenn ofbeldi og ítrekað hótað þeim lífláti. Ákæra í málinu var í fjórum liðum en áttu árásirnar sér stað á tímabilinu september 2021 til janúar á þessu ári. Fyrsta brotið sneri að því að maðurinn hafi ítrekað hótað tveimur lögreglumönnum líkamsmeiðingum og lífláti, fyrst í lögreglubíl og svo inni á lögreglustöð við Hverfisgötu í september 2021. Um einum og hálfum mánuði síðar skallaði maðurinn svo lögreglumann með þeim afleiðingum að sá hlaut heilahristing og bólgu yfir vinstri augabrún. Hann hafði þá sömuleiðis hótað lögreglumanninum og félaga hans líkamsmeiðingum og lífláti. Tveimur vikum síðar réðst maðurinn svo á lögreglumann við íbúð í Kleppsveg í Reykjavík með því að sparka í höfuð hans með hnénu þannig að lögreglumaðurinn hlaut mar á eyra. Í janúar síðastliðinn skallaði maðurinn svo lögreglumann fyrir utan sömu íbúð við Kleppsveg þannig að hann hlaut mar á enni. Maðurinn hafði þá líka haft í hótunum við lögreglumennina sem voru á vettvangi. Maðurinn játaði brot sín skýlaust. Hann hefur einu sinni áður gengist undir lögreglustjórasátt vegna umferðarlagabrots og við ákvörðun refsingar var litið til þess að um nokkur tilvik hafi verið að ræða auk þess að árásirnar hafi verið alvarlegar og beinst að höfði lögreglumannanna. Dómari mat hæfilega refsingu vera sex mánaða fangelsi, en fullnustu hennar er frestað og mun hún niður falla, haldi maðurinn almennt skilorð í tvö ár. Manninum var jafnframt gert að greiða málsvarnarþóknun skipaðs verjanda og sakarkostnað, alls um 350 þúsund krónur. Dómsmál Lögreglan Reykjavík Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Sjá meira
Ákæra í málinu var í fjórum liðum en áttu árásirnar sér stað á tímabilinu september 2021 til janúar á þessu ári. Fyrsta brotið sneri að því að maðurinn hafi ítrekað hótað tveimur lögreglumönnum líkamsmeiðingum og lífláti, fyrst í lögreglubíl og svo inni á lögreglustöð við Hverfisgötu í september 2021. Um einum og hálfum mánuði síðar skallaði maðurinn svo lögreglumann með þeim afleiðingum að sá hlaut heilahristing og bólgu yfir vinstri augabrún. Hann hafði þá sömuleiðis hótað lögreglumanninum og félaga hans líkamsmeiðingum og lífláti. Tveimur vikum síðar réðst maðurinn svo á lögreglumann við íbúð í Kleppsveg í Reykjavík með því að sparka í höfuð hans með hnénu þannig að lögreglumaðurinn hlaut mar á eyra. Í janúar síðastliðinn skallaði maðurinn svo lögreglumann fyrir utan sömu íbúð við Kleppsveg þannig að hann hlaut mar á enni. Maðurinn hafði þá líka haft í hótunum við lögreglumennina sem voru á vettvangi. Maðurinn játaði brot sín skýlaust. Hann hefur einu sinni áður gengist undir lögreglustjórasátt vegna umferðarlagabrots og við ákvörðun refsingar var litið til þess að um nokkur tilvik hafi verið að ræða auk þess að árásirnar hafi verið alvarlegar og beinst að höfði lögreglumannanna. Dómari mat hæfilega refsingu vera sex mánaða fangelsi, en fullnustu hennar er frestað og mun hún niður falla, haldi maðurinn almennt skilorð í tvö ár. Manninum var jafnframt gert að greiða málsvarnarþóknun skipaðs verjanda og sakarkostnað, alls um 350 þúsund krónur.
Dómsmál Lögreglan Reykjavík Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent