Ráðin nýr verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Ása Berglind Hjálmarsdóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu. 15.11.2022 13:12
Jarðarbúar nú orðnir átta milljarðar talsins Sameinuðu þjóðirnar áætla að fjöldi jarðarbúa fari yfir átta milljarða í dag. 15.11.2022 08:45
Ellemann nýr framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar Danski þingmaðurinn Karen Ellemann mun taka við störfum framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar 1. janúar 2023. Hún tekur við starfinu af hinni finnsku Paulu Lehtomäki. 15.11.2022 08:02
Dæmdur fyrir að kýla starfsmann borgarinnar Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í þrjátíu daga fangelsi fyrir að hafa slegið starfsmann velferðarsviðs Reykjavíkurborgar í andlitið þegar sá var við vinnu. 15.11.2022 07:49
Hvassast syðst á landinu Veðurstofan spáir austan og norðaustan fimm til fimmtán metrum á sekúndu í dag þar sem hvassast verður syðst á landinu. 15.11.2022 07:20
Réttarholtsskóli vann Skrekk Réttarholtsskóli bar sigur úr býtum á úrslitakvöldi Skrekks, hæfileikakeppni skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, sem fram fór í gærkvöldi. 15.11.2022 07:11
Bein útsending: BHM kynnir áherslur sínar í kjaraviðræðum Fulltrúar BHM munu kynna sameiginlegar áherslur allra aðildarfélaga sinna í kjaraviðræðunum framundan á opnum fundi í Grósku í Reykjavík sem hefst klukkan 9:30. 10.11.2022 09:00
Skjálfti 3,3 að stærð skammt frá Hveradölum Skjálfti af stærðinni 3,3 varð um einum kílómetra austur af Skíðaskálanum í Hveradölum klukkan 13:34 í dag. 9.11.2022 13:59
Kann að enda með að boðað verði til þingkosninga Færeyski Miðflokkurinn hefur sagt skilið við ríkisstjórn landsins eftir að Bárður á Steig Nielsen, lögmaður Færeyja, ákvað að reka formann Miðflokksins, Jenis av Rana, úr embætti utanríkis- og menntamálaráðherra í gær. Miklar líkur eru á að boðað verði til þingkosninga í Færeyjum til að leysa úr þeirri stöðu sem upp er komin í færeyskum stjórnmálum. 9.11.2022 13:51
Gul viðvörun gefin út á Vestfjörðum Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á Vestfjörðum vegna norðaustan hvassviðris eða storms og snjókomu sem sé í vændum. 9.11.2022 12:45