Ákærður fyrir að kyssa unglingsstúlku og ganga í skrokk á móður sinni Karlmaður á fertugsaldri var í sumar ákærður fyrir að hafa kysst unglingsstúlku og tilraun til manndráps með því að hafa gengið illa í skrokk á móður sinni í Reykjavík. 14.9.2022 11:06
Handtekin eftir að tveir fundust látnir í íbúð í Svíþjóð Lögregla í Svíþjóð hefur handtekið karl og konu eftir að tveir karlmenn fundust látnir í íbúð í sænska bænum Ulricehamn í nótt. Hin handteknu eru grunuð um morð á mönnunum. 14.9.2022 09:28
Lóa Fatou nýr framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Good Good Lóa Fatou Einarsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri rekstrarsviðs (COO) í höfuðstöðvum matvælafyrirtækisins Good Good í Reykjavík. Hún mun sem slíkur leiða uppsetningu og rekstur á starfsemi fyrirtækisins í Evrópu og Norður-Ameríku. 14.9.2022 08:56
Hörn ráðin til Transition Labs Hörn Halldóru- og Heiðarsdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá Transition Labs þar sem hún mun gegna stöðu verkefnastjóra. 14.9.2022 08:44
Ruddist í heimildarleysi inn í svefnherbergi konu Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt karlmann í tveggja mánaða fangelsi og til greiðslu miskabóta fyrir að hafa ruðst í heimildarleysi inn í kjallaraíbúð og farið inn í svefnherbergi íbúðarinnar þar sem kona svaf. 14.9.2022 08:40
Kemur til 50skills frá CreditInfo Kristín Helga Magnúsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá fyrirtækinu 50skills sem sérhæfir sig í hugbúnaðargerð á sviði ráðninga. Hún starfaði áður hjá Creditinfo Lánstrausti þar sem hún gegndi stöðu forstöðumanns vöru- og verkefnastýringar. 14.9.2022 08:13
Rannsakandinn í máli Bill Clinton er látinn Bandaríski lögmaðurinn Kenneth Starr, sem fór fyrir rannsókninni sem leiddi til ákæruferlis á hendur Bill Clinton Bandaríkjaforseta á árunum 1994 til 1998, er látinn, 76 ára að aldri. 14.9.2022 07:36
Úrkoma á austanverðu landinu og hlýjast sunnantil Reikna má með norðanátt í dag, yfirleitt golu eða kalda. Dálítil væta á norðaustanverðu landinu og skúrir á víð og dreif suðaustanlands, en bjart með köflum á Suðvestur- og Vesturlandi. 14.9.2022 07:08
Látinn eftir slys á fjórhjóli í Þingeyjarsveit Karlmaður á áttræðisaldri er látinn eftir að fjórhjól sem hann var á, valt í Þingeyjarsveit á miðvikudaginn í síðustu viku. 13.9.2022 14:39
Leggja til breytingu á nafni Samfylkingarinnar Tveir fyrrverandi þingmenn Samfylkingarinnar munu leggja fram tillögu á komandi landsfundi Samfylkingarinnar í næsta mánuði sem felur í sér að nafni flokksins verði breytt í Jafnaðarflokkurinn. Þeir segja að tími sé kominn til að nafn flokksins vísi beint til stefnu hans. 13.9.2022 14:28