Mariam ráðin markaðsstjóri fjölmiðla hjá Stöð 2 og Vodafone Mariam Laperashvili hefur verið ráðin markaðsstjóri fjölmiðla hjá Stöð 2 og Vodafone. 20.5.2022 09:47
Slitnar upp úr viðræðum á Skaganum Meirihlutaviðræður Framsóknarflokksins og Samfylkingarinnar á Akranesi hafa siglt í strand. 20.5.2022 09:00
ER- og West Wing-stjarnan John Aylward er látin Bandaríski leikarinn John Aylward, sem gerði garðinn frægan meðal annars í þáttunum West Wing og Bráðavaktinni (ER), er látinn, 75 ára að aldri. 20.5.2022 08:45
Að minnsta kosti þrír særðir eftir stunguárás vestur af Osló Að minnsta kosti þrír eru særðir, þar af einn alvarlega eftir stunguárás í Numedal, um áttatíu kílómetra vestur af norsku höfuðborginni Osló, í morgun. 20.5.2022 08:02
Jarðskjálftavirkni heldur áfram við Svartsengi Jarðskjálftavirkni heldur áfram við Svartsengi. Í gær mældust um 370 skjálftar á svæðinu, sá stærsti klukkan rúmlega hálftólf í gærdag. Sá mældist 3,1 stig. 20.5.2022 07:38
Bílbruni í Hafnarfirði í nótt Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um klukkan hálf tvö í nótt þegar tilkynnt var um eld í bíl í Álfaskeiði í Hafnarfirði. 20.5.2022 07:34
Hiti að fimmtán stigum en svalara fyrir austan Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri átt í dag, þremur til átta metrum á sekúndu, einkum síðdegis, en átta til þrettán metrum með rigningu á siðaustanverðu landinu. 20.5.2022 07:16
Grunaður um mansal og að hafa brotið kynferðislega á ungum dreng Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði síðastliðinn fimmtudag karlmann í vikulangt áframhaldandi gæsluvarðhald vegna gruns um mansal og að hafa brotið kynferðislega á dreng. 19.5.2022 14:32
Hefja formlegar viðræður í Kópavogi Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í Kópavogi hafa ákveðið að hefja „formlegar viðræður“ um myndun meirihluta í bæjarstjór. 19.5.2022 13:06
Tekur við stöðu forstöðumanns Símenntunar HA Stefán Guðnason hefur verið ráðinn forstöðumaður Símenntunar Háskólans á Akureyri. 19.5.2022 10:44