varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sumar og vetur berjast um völdin næstu daga

Sumar og vetur berjast um völdin í veðrinu á landinu næstu daga. Fremur hægur vindur og sums staðar skúrir í dag, en kólnar með rigningu eða slyddu um landið norðvestanvert í stífri norðaustanátt. Hiti verður á bilinu núll til fimm stig.

Bretar ganga til sveitar­stjórna­kosninga í dag

Bretar ganga til sveitarstjórnakosninga í dag rétt eins og Íslendingar eftir rúma viku. Í Englandi eru 4.360 sæti í boði í 146 sveitarstjórnum auk þess sem kosið er um borgarstjóra víða.

Sjá meira