Forsætisráðherrann segir af sér í kjölfar fjöldamótmæla Mahinda Rajapaksa, forsætisráðherra Srí Lanka, hefur sagt af sér embætti. Afsögnin kemur í kjölfar fjöldamótmæla sem beinast gegn stjórnvöldum og hvernig þau hafa brugðist við bágri efnahagsstöðu landsins. 9.5.2022 14:36
Sektar borgina um fimm milljónir króna vegna Seesaw-nemendakerfisins Persónuvernd hefur lagt fyrir Reykjavíkurborg að greiða fimm milljónir króna stjórnvaldssekt á grundvelli fyrri ákvörðunar stofnunarinnar um notkun Seesaw-nemendakerfisins í grunnskólum borgarinnar. 9.5.2022 08:02
Sumar og vetur berjast um völdin næstu daga Sumar og vetur berjast um völdin í veðrinu á landinu næstu daga. Fremur hægur vindur og sums staðar skúrir í dag, en kólnar með rigningu eða slyddu um landið norðvestanvert í stífri norðaustanátt. Hiti verður á bilinu núll til fimm stig. 9.5.2022 07:22
Reyndi að fremja vopnað rán í verslun í Reykjavík Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í matvöruverslun í hverfi 105 í Reykjavík í nótt þar sem hann hafi reynt að fremja vopnað rán. 9.5.2022 07:13
Bein útsending: Ársfundur SFS – Hvert liggur straumurinn? „Hvert liggur straumurinn?“ er yfirskrift ársfundar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi sem fram fer í dag. Fundurinn hefst klukkan 13 og stendur til 15:15 og verður hægt að fylgjast með honum í spilara að neðan. 6.5.2022 12:30
Bein útsending: Betri borg fyrir börn – Hvernig betrum við borg? Leikjahönnun, kúltúrhakk og pottaspjall er á meðal þeirra erinda sem flutt verða á málþingi um þjónustuhönnun í starfsemi Reykjavíkurborgar í Hörpu sem stendur frá 14 til klukkan 16. 5.5.2022 13:31
Ásgeir frá Fossum mörkuðum til PayAnalytics Ásgeir Kröyer hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármála hjá PayAnalytics. 5.5.2022 10:32
Gaf upp kennitölu systur sinnar Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði ítrekuð afskipti af konu í annarlegu ástandi í Hafnarfirði í nótt. 5.5.2022 09:34
Vilja breyta gamla bandaríska sendiráðinu í íbúðahús Unnið er að því að leggja lokahönd á sölu gamla sendiráðshúss Bandaríkjanna við Laufásveg í Reykjavík til nýrra eigenda sem vilja kanna hvort að leyfi fáist til að breyta húsnæðinu í íbúðahús. 5.5.2022 07:57
Bretar ganga til sveitarstjórnakosninga í dag Bretar ganga til sveitarstjórnakosninga í dag rétt eins og Íslendingar eftir rúma viku. Í Englandi eru 4.360 sæti í boði í 146 sveitarstjórnum auk þess sem kosið er um borgarstjóra víða. 5.5.2022 07:26