Davíð í Unity og Nýsköpunarvika efna til loftslagsviðburðarins „Ok, bye“ í Hörpu Davíð Helgason, fjárfestir og einn stofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins Unity Technologies, og Nýsköpunarvika (Iceland Innovation Week) hafa efnt til sérstaks loftslagsviðburðar í Hörpu þann 18. maí næstkomandi. Listamenn, frumkvöðlar og nokkrir helstu loftslagsfjárfestar heims munu þar koma fram en ætlunin er að skapa samtal og vekja athygli á Íslandi sem miðpunkti í loftslagsmálaumræðunni. 2.5.2022 13:18
Alvarlega slasaður eftir að hafa fallið af vinnupalli í Þorlákshöfn Maður slasaðist alvarlega eftir að hafa fallið af vinnupalli við malarhörpu við Þorlákshöfn síðastliðinn fimmtudag. 2.5.2022 12:02
Fær bætur eftir að hafa slasast við fall úr gölluðum hárgreiðslustól Héraðsdómur Reykjavíkur hefur viðurkennt bótaskyldu úr frjálsri ábyrgðartryggingu hárgreiðslustofu eftir að viðskiptavinur stofunnar slasaðist eftir að hafa fallið úr stól á stofunni og á gólfið. 2.5.2022 09:51
Kanna hvort hægt sé að færa starfsemi leikskóla tímabundið í gamla Moggahúsið Reykjavíkurborg kannar nú hvort hægt sé að færa starfsemi leikskólans Sunnuás við Langholtsveg í Reykjavík tímabundið á neðstu hæð í gamla Morgunblaðshúsinu í Kringlunni 1 á meðan á framkvæmdum stendur við leikskólann. Vinnumálastofnun færði nýverið starfsemi sína úr húsinu vegna myglu og skemmda á efri hæðum hússins. 2.5.2022 07:39
Ölvaðir menn til vandræða Lögregla hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og í nótt og var nokkuð um ölvaða menn til vandræða, bæði á bílum og á tveimur jafnfljótum. 2.5.2022 07:05
Úrkomusvæði þokast inn á sunnanvert landið Veðurstofan spáir að nú hlýni smám saman eftir kalda nótt þar sem var frost um nær allt land nema við suðurströndina. 2.5.2022 06:55
Forseti Íslands með Covid-19 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur greinst með Covid-19. 29.4.2022 13:27
Almannavarnastig vegna Covid-19 fært niður á óvissustig Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að færa hættustig almannavarna vegna Covid-19 niður á óvissustig. 29.4.2022 12:36
Þurfa að tæma innanverðan Reyðarfjörð af laxi vegna blóðþorrans Laxar Fiskeldi í samvinnu við Matvælastofnun hafa virkjað aðgerðaráætlun með tilliti til slátrunar og tæmingu allra kvía í innanverðum Reyðarfirði eftir að blóðþorri (ISA-veira) greindist í einum eldislaxi í kví félagsins. 29.4.2022 11:38
Ingunn tekur við af Sólveigu Ásu hjá AFS Ingunn Ólafsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri AFS á Íslandi. 29.4.2022 11:14