varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bein út­sending: Árs­fundur Orku­veitunnar

Ársfundur Orkuveitu Reykjavíkur fer fram í dag milli klukkan 14 og 15:30. Yfirskrift fundarins að þessu sinni er „Hluti af lausninni“ og verður hægt að fylgjast með honum í streymi í spilara að neðan.

María Fjóla tekur við for­mennsku í SFV

María Fjóla Harðardóttir, forstjóri Hrafnistuheimilanna, var kjörin formaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu, SFV, á aðalfundi samtakanna sem fram fór í gær.

Munu fram­vegis dreifa bréfum tvisvar í viku

Pósturinn mun dreifa bréfum tvisvar í viku um land allt frá og með 1. maí næstkomandi. Síðustu misseri hefur bréfum verið dreift annan hvern dag en Pósturinn er með þessu að bregðast við „verulegri fækkun bréfasendinga“.

Sjá meira