Landamærum lokað og harðar takmarkanir eftir fyrsta samfélagssmitið Stjórnvöld á Samóa í Kyrrahafi hafa ákveðið að loka landamærunum og grípa til harðra takmarkana í fjóra daga eftir að tilkynnt var um fyrsta samfélagssmitið á eyjunum frá upphafi heimsfaraldurs kórónuveirunnar. 18.3.2022 11:33
Ísland fellur í þriðja sætið á hamingjulistanum Ísland fellur niður í þriðja sætið, úr öðru sætinu, á árlegum lista World Happiness Report þar til tilraun er gerð til að mæla hamingju þjóða. Finnar skipa sem fyrr efsta sæti listans, fimmta árið í röð. 18.3.2022 11:12
Fyrrverandi forsætisráðherrann handtekinn Lögregla í Búlgaríu handtók í gær forsætisráðherrann fyrrverandi, Boyko Borissov, í tengslum við rannsókn á fjármálamisferli. Rannsóknin snýr að því hvort að styrkir frá Evrópusambandinu hafi verið misnotaðir. 18.3.2022 10:43
Grunnskólakennarar samþykktu nýjan kjarasamning Félagar í Félagi grunnskólakennara hafa samþykkt nýgerðan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga. Um 62 prósent þeirra sem greiddu atkvæði samþykktu samninginn. 18.3.2022 10:31
Fann tvo unga drengi sem hafði verið leitað í mánuð í Amason Tveir ungir drengir af frumbyggjaættum eru komnir í leitirnar eftir að þeirra hafði verið leitað í fjórar vikur í regnskógum Amasón í Brasilíu. Það var skógarhöggsmaður sem fann drengina fyrir tilviljun á þriðjudag og hafa þeir nú verið fluttir á sjúkrahús. 18.3.2022 08:08
Nefbrotinn eftir líkamsárás í miðbænum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út eftir að maður óskaði eftir aðstoð eftir að hafa orðið fyrir líkamsárás í miðborg Reykjavíkur. 18.3.2022 07:45
Katy Perry kemur til Íslands í sumar Bandaríska söngkonan Kary Perry mun koma til Íslands næsta sumar í tilefni af því að hún verður svokölluð „guðmóðir“ skemmtiferðaskipsins Norwegian Prima sem mun fá formlega nafngift við Skarfabakka í Reykjavík í ágúst næstkomandi. 18.3.2022 07:27
Dregur úr vindi og úrkomu í dag Veðurstofan spáir allhvassri suðvestanátt með éljagangi í fyrstu og eru gular viðvaranir í enn í gildi um landið sunnan- og vestanvert fram eftir morgni. 18.3.2022 07:05
Tíu karlar bítast um tvö sæti í stjórn Almenna Alls hafa tíu karlar boðið sig fram til stjórnarsetu í Almenna lífeyrissjóðnum en kosið verður um tvö sæti. 17.3.2022 14:55
Árni Alvar til starfa hjá Íslandsstofu Árni Alvar Arason hefur verið ráðinn nýr forstöðumaður fyrir svið útflutnings og fjárfestinga hjá Íslandsstofu. 17.3.2022 14:15