Frost á öllu landinu og sums staðar lúmsk og hættuleg hálka Frost er nú á öllu landinu, og á þeim slóðum þar sem hlánaði í gær gæti lúmsk hálka verið hættuleg fram að hádegi, til að mynda á suðvesturhorninu landsins. 1.2.2022 06:51
Höfundur Skógardýrsins Húgó er látinn Danski höfundurinn og teiknarinn Flemming Quist Møller, skapari Skógardýrsins Húgó og Mýflugunnar Egons, lést í gær, 79 ára að aldri. 1.2.2022 06:44
Danir kveðja grímuna, „kórónupassann“ og fjöldatakmarkanir Covid-19 er ekki lengur skilgreindur sem sjúkdómur sem ógnar dönsku samfélagi frá deginum í dag og hefur það í för með sér víðtækar afléttingar. 1.2.2022 06:19
Díana vill 3. sæti á lista Framsóknar í Árborg Díana Lind Sigurjónsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér í 3. sæti á lista Framsóknar í Árborg í prófkjöri flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 31.1.2022 16:20
Helga Margrét vill 5. sætið hjá Sjálfstæðismönnum í Reykjavík Helga Margrét Marzellíusardóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér í fimmta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. 31.1.2022 15:06
Daði hættir hjá Fossum mörkuðum Daði Kristjánsson hefur látið af störfum hjá Fossum mörkuðum en hann mun taka við starfi framkvæmdastjóra hjá nýstofnuðu félagi, Viska Digital Assets ehf., sem vinnur að því að koma á fót sérhæfðum fagfjárfestasjóði með áherslu á rafmyntir og bálkakeðjutækni. 31.1.2022 11:27
816 greindust innanlands 816 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 116 á landamærum. 31.1.2022 10:33
Sjúklingum á Landspítala með Covid-19 fækkar á milli daga 32 sjúklingar liggja nú á Landspítala með Covid-19. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. 31.1.2022 10:00
Dæmdur til greiðslu skaðabóta fyrir að brjóta rúðu lögreglubíls Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt mann til greiðslu tæplega 100 þúsund króna í skaðabætur fyrir að hafa brotið rúðu í lögreglubíl í mars á síðasta ári. Manninum var annars ekki gerð sérstök refsing í málinu. 31.1.2022 09:00
Tveir þýskir lögreglumenn skotnir til bana Tveir lögreglumenn voru skotnir til bana þar sem þeir voru að sinna umferðareftirliti í vesturhluta Þýskalands í nótt. Enn hefur enginn verið handtekinn vegna málsins. 31.1.2022 08:09