Gular viðvaranir fyrir landið allt vegna djúprar og öflugrar lægðar Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir allt landið ef frá er talið höfuðborgarsvæðið á morgun, þriðjudag. Í fyrramálið er von á djúpri og öflugri lægð að landinu. 20.9.2021 11:44
Fékk 180 þúsund króna hraðasekt Lögreglan á Suðurnesjum sektaði um helgina ökumann um 180 þúsund krónur eftir að sá mældist á 121 kílómetra hraða á svæði þar sem hámarkshraði er 50 kílómetrar á klukkustund. Hann var auk þess sviptur ökuréttindum til bráðabirgða. 20.9.2021 08:53
Getur farið yfir 30 metra á sekúndu í hviðum Lægð, sem í morgun var úti á Faxaflóa, er nú á leið norðaustur yfir landið. Henni fylgir vestan og norðvestan átta til fimmtán metrar, en í vindstrengjum nærri suðurströndinni mun vindstyrkurinn verða fimmtán til 23 metrum sekúndu upp úr hádegi og yfir þrjátíu í hviðum. 20.9.2021 07:11
Þau bjóða fram krafta sína í Norðvesturkjördæmi Tíu flokkar bjóða fram til Alþingis í Norðvesturkjördæmi að þessu sinni og eru í heildina 160 manns að finna á listum flokkanna. Listana í heild má sjá hér að neðan. 19.9.2021 13:01
Þau bjóða fram krafta sína í Suðurkjördæmi Tíu flokkar bjóða fram til Alþingis í Suðurkjördæmi að þessu sinni og eru í heildina tvö hundruð manns á listum flokkanna. Listana í heild má sjá hér að neðan. 18.9.2021 13:00
Þau bjóða fram krafta sína í Reykjavíkurkjördæmi norður Ellefu flokkar bjóða fram til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi norður að þessu sinni og eru í heildina 242 manns á listum flokkanna. Listana í heild má sjá hér að neðan. 17.9.2021 14:40
Bein útsending: Heilbrigði 2025 BHM, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og Læknafélag Íslands standa fyrir pallborðsumræðum undir heitinu Heilbrigði 2025 í dag. 17.9.2021 10:01
Mögulegt nýtt eldgos reyndist vera tunglið Næturvakt Veðurstofunnar fékk töluvert af tilkynningum í gærkvöld um að mögulegt væri annað eldgos hafið á Reykjanesskaga, nú austan við Fagradalsfjall. 17.9.2021 09:15
Litlar líkur á breytingum þegar Rússar ganga að kjörborðinu Rússar ganga að kjörborðinu í dag þar sem kosið verður um 450 sæti á rússneska þinginu, Dúmunni. Allar líkur eru á að stjórnarflokkurinn Sameinað Rússland muni þar vinna sigur, þó að flokkurinn hafi aldrei mælst minni í könnunum. 17.9.2021 08:33
Stjórnarflokkarnir með samtals 44 prósenta fylgi Ríkisstjórnarflokkarnir – Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri græn og Framsókn – fá samtals 44 prósenta fylgi í nýrri könnun Prósents sem unnin var fyrir Fréttablaðið. 17.9.2021 07:47