Tekur við starfi markaðsstjóra Klappa Hugbúnaðarfyrirtækið Klappir hefur ráðið Láru Sigríði Lýðsdóttur í stöðu markaðsstjóra fyrirtækisins. 9.9.2021 09:34
Bein útsending: Ársfundur Samtaka atvinnulífsins Ársfundur atvinnulífsins fer fram í rafrænni dagskrá í dag og hefst klukkan níu. Hægt verður að fylgjast með fundinum hér á Vísi í spilara að neðan. 9.9.2021 08:30
Hafa kynnt lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi Eyjólfur Ármannsson skipar fyrsta sætið á framboðslista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi, en flokkurinn hefur nú kynnt listann í heild. 9.9.2021 08:22
Rennsli fer enn minnkandi við Sveinstind Hlaupið úr Eystri-Skaftárkatli er í rénun við Sveinstind og við Eldvatn og hélt áfram að draga úr í nótt. 9.9.2021 08:12
Á von á sínu fyrsta barni Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum safnstjóranum Cooke Maroney. 9.9.2021 07:33
Víða bjart en skýjað með köflum suðvestantil Reikna má með suðvestlægri eða breytilegri átt í dag með golu eða kalda víða og björtu veðri, en skýjuðu með köflum um landið suðvestanvert. 9.9.2021 07:15
Segja málningarauglýsingar Múrbúðarinnar ekki villandi eftir kvörtun Húsasmiðjunnar Neytendastofa hyggst ekki grípa til aðgerða eftir kvörtun Húsasmiðjunnar vegna auglýsingar Múrbúðarinnar þar sem verð á málningu sem var til sölu í Múrbúðinni var borið saman við verð á annarri málningu í sölu í Danmörku og hjá Húsasmiðjunni á Íslandi. 9.9.2021 07:00
Flokkur fólksins kynnir lista sinn í Norðausturkjördæmi Jakob Frímann Magnússon, tónlistarmaður og stofnandi Stuðmanna og Græna hersins, skipar efsta sæti lista Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar sem fram fara 25. september næstkomandi. 8.9.2021 13:36
Bein útsending: Kosningafundur Samtaka iðnaðarins Samtök iðnaðarins standa fyrir sérstökum kosningafundi með forystufólki stjórnmálaflokkanna í Hörpu í dag. Með fundinum vonast samtökin til að leggja sitt af mörkum til uppbyggilegrar umræðu í aðdraganda kosninga og vekja athygli á þeim málefnum sem brýnust séu fyrir samkeppnishæfni landsins. 8.9.2021 12:31
Áhöfn togskips grunuð um ólöglegar veiðar Íslenskt togskip var staðið að meintum ólöglegum veiðum innan lokaðs svæðis austur af Glettingi um hádegisbil í gær. 8.9.2021 11:35