Rigning, suðlægir vindar og milt í dag Landsmenn mega búast við rólegheitaveðri í byrjun annarrar viku septembermánaðar. Almennt hægir suðlægir vindar og milt í dag, dálítil rigning eða súld, einkum sunnan og vestan til, en vestlægari og styttir víða upp með kvöldinu. 6.9.2021 07:17
Slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð í Breiðholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í íbúð við Austurberg 20 í Breðholti um klukkan 14 í dag. 3.9.2021 14:32
Ráðin sérfræðingar hjá Expectus Giovanna Steinvör Cuda, Hafdís Mist Bergsteinsdóttir og Ottó Rafn Halldórsson hafa verið ráðin sérfræðingar hjá ráðgjafa- og hugbúnaðarfyrirtækinu Expectus. 3.9.2021 14:26
Tóku skóflustungu að rannsóknahúsi Nýs Landspítala Fyrstu skóflustungurnar að nýju rannsóknahúsi Landspítala við Hringbraut voru teknar um klukkan 14 í dag. Stefnt er að því að nýtt rannsóknahús verði tekið í notkun 2026. 3.9.2021 14:15
Tekinn undir áhrifum, án réttinda og á stolnum bílaleigubíl Lögregla á Suðurnesjum handtók fyrr í vikunni ökumann sem reyndist vera undir áhrifum fíkniefna, án ökuréttinda auk þess sem hann ók stolnum bílaleigubíl. 3.9.2021 11:26
Grunaður um morðið á hinni sautján ára Birgitte Tengs árið 1995 Karlmaður á sextugsaldri liggur nú undir skjalfestum grun fyrir morðið á hinni sautján ára Birgitte Tengs í Karmøy í Noregi árið 1995. Maðurinn er einnig grunaður um morð á annarri konu, hinni tvítugu Tinu Jørgensen, í Stafangri fimm árum síðar. 3.9.2021 11:14
43 greindust með kórónuveiruna í gær 43 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 27 þeirra sem greindust innanlands í gær voru í sóttkví við greiningu, eða 63 prósent nýgreindra. Sextán voru utan sóttkvíar, eða um 37 prósent. 3.9.2021 10:52
Hafa birt lista Flokks fólksins í Reykjavík suður Inga Sæland, formaður og stofnandi Flokks fólksins, skipar efsta sæti á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður fyrir komandi kosningar. Flokkurinn hefur nú birt listann í heild sinni 3.9.2021 10:07
Gul viðvörun gefin út fyrir Breiðafjörð Veðurstofan hefur verið gefin út fyrir Breiðafjörð vegna sunnan- og suðaustanhvassviðris á morgun. 3.9.2021 09:52
Dramatísk þáttaröð um kvótakerfið á Íslandi vann virtustu verðlaunin Íslenska sjónvarpsþáttaröðin Verbúð, sem frumsýnd verður síðar á árinu, var valin besta sjónvarpsþáttaröðin á evrópsku verðlaunahátíðinni Series Mania sem fram fór í Lille í Frakklandi í gærkvöldi. 3.9.2021 08:36