Stór olíufláki lagði undir sig Siglufjarðarhöfn Mikill olíufláki lagði undir sig Siglufjarðarhöfn fyrri part dags í gær. Á myndum má sjá að flekinn var stór að umfangi og hafi hann borist úr innsiglingunni og til hafnar. 19.8.2021 11:11
108 greindust með veiruna innanlands í gær Að minnsta kosti 108 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 68 þeirra sem greindust voru fullbólusettir og er bólusetning hafin hjá einum. 39 þeirra sem greindust eru óbólusettir. 19.8.2021 10:48
Ölfusárbrú lokuð í kvöld og nótt vegna malbikunar Ölfusárbrú verður lokuð í kvöld og í nótt þegar stefnt er að því að malbika veginn yfir brúna. 19.8.2021 09:51
Foreldrar Fossvogsskólabarna harðorðir: „Mál er að linni“ „Umrætt húsnæði er fullkomlega óboðlegt sem kennsluhúsnæði og lýsir valið á húsnæðinu dómgreindarleysi skólayfirvalda á þörfum barna og starfsfólks í námi og starfi. Mál er að linni.“ Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Foreldrafélagi Fossvogsskóla þar sem „neyðarástand í húsnæðismálum 2. til 4. bekkjar i Fossvogsskóla“ er til umræðu. 19.8.2021 09:33
Slökkvilið kallað út vegna elds við Hringbraut Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út í morgun eftir að mikill eldur hafði komið upp í grilli við hús sem stendur við Hringbraut. 19.8.2021 08:29
Þórhildur ráðin kynningarfulltrúi BHM Þórhildur Þorkelsdóttir hefur verið ráðin kynningarfulltrúi BHM og hefur þegar tekið til starfa. 19.8.2021 08:23
Þjóðaröryggisráð fundað fjórum sinnum vegna stöðunnar á greiðslumiðlunarmarkaði Þjóðaröryggisráð hefur fundað fjórum sinnum vegna þeirrar ógnar sem kann að steðja að efnahagslífi landsins að greiðslumiðlunarkerfi séu nú allar í eigu erlendra aðila og lúta ekki að íslenskri lögsögu að fullu. Unnið er að þróun innlendrar greiðslulausnar. 19.8.2021 07:36
Skýjabreiðan sem hylur landið mun ekki blása burt í dag Yfir landinu liggur nú hlýtt og rakt loft og vegna hægviðrisins mun skýjabreiðuna sem hylur landið ekki blása burt í dag. Von er á áframhaldandi súld víða um land en þó útlit fyrir að það verði að mestu þurrt norðaustan- og austanlands. 19.8.2021 07:17
Fjögur ráðin til KPMG sem ráðgjafar Anna-Bryndís Zingsheim Rúnudóttir, Björg Ýr Jóhannsdóttir, Helena Júlía Kristinsdóttir og Ingvar Ágúst Ingvarsson hafa verið ráðin sem ráðgjafar á ráðgjafasviði KPMG. 18.8.2021 14:31
Grínistinn Sean Lock er látinn Breski grínistinn Sean Lock er látinn, 58 ára að aldri. Umboðsmaður Locks staðfestir í samtali við BBC að hann hafi látist af völdum krabbameins. 18.8.2021 11:01