Bóluefni á þrotum í fátækari ríkjum heims Stór hluti af fátækari ríkjum heims sem fá bóluefni gegn kórónuveirunni í gegnum COVAX-samstarfið svokallaða hefur ekki fengið nægilegt magn af bóluefni sent til að ríkin geti haldið bólusetningaráætlunum sínum áfram. 22.6.2021 07:14
Örlög Löfven ráðast innan skamms Sænska þingið greiðir innan skamms atkvæði um vantrauststillögu gegn forsætisráðherranum Stefan Löfven. 21.6.2021 06:56
Flokkur Macron í rétt rúmlega tíu prósentum Fyrstu tölur benda til að hvorki flokkur Emmanuels Macron Frakklandsforseta né öfgahægriflokkur Marine Le Pen hafi tekist að bæta við sig mörgum mönnum í fyrri umferð héraðskosninga sem fram fóru í landinu í gær. 21.6.2021 06:22
Valgerður bæjarlistamaður Akraness Tónlistarkonan Valgerður Jónsdóttir hlaut titilinn Bæjarlistamaður Akraness árið 2021 en tilkynnt var um niðurstöðu menningar- og safnanefndar á hátíðardagskrá Akraneskaupstaðar af tilefni þjóðhátíðardags Íslendinga í gær. 18.6.2021 12:42
Ofurhugi látinn eftir tilraun til heimsmets Bandaríski ofurhuginn Alex Harvill er látinn eftir að hafa lent í slysi þar sem hann var að undirbúa tilraun til að slá heimsmet þegar kemur að lengsta stökki á mótorhjóli af rampi. 18.6.2021 12:31
Fyrrverandi aðstoðarmaður utanríkisráðherra ráðinn framkvæmdastjóri Háafells Gauti Geirsson sjávarútvegsfræðingur hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Háafells ehf., fiskeldisfyrirtækis í eigu Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf. 18.6.2021 11:27
Enginn greindist innanlands á 17. júní Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær, á sjálfum þjóðhátíðardeginum. 18.6.2021 10:42
Jóhann færir sig um set og auglýst eftir nýjum fjármálastjóra Jóhann Sigurjónsson mun láta af störfum sem fjármálastjóri fasteignafélagsins Regins næsta haust og færa sig um set innan félagsins. Samhliða breytingunum verður auglýst eftir nýjum fjármálastjóra. 18.6.2021 10:03
Mikill viðbúnaður við Þingvallavatn vegna þriggja stúlkna í neyð Mikill viðbúnaður var upp úr klukkan sjö í morgun eftir að tilkynning barst Neyðarlínu um þrjár stúlkur í vandræðum á bát í Þingvallavatni. 18.6.2021 08:21
Fyrsti forseti Sambíu fallinn frá Kenneth Kaunda, sem var fyrstur til að gegna embætti forseta Afríkuríkisins Sambíu, er látinn, 97 ára að aldri. Hann var einn síðasti eftirlifandi af þeirri kynslóð leiðtoga Afríkuríkja sem hafði barðist gegn nýlendustefnu Evrópuríkja. 18.6.2021 07:53