Hægur vindur og sólríkt veður Hæðarhryggur er nú yfir landinu með hægum vindi og sólríku veðri, en skýjabakkar ná inn á vestanvert landið í dag og má þar búast við dálítilli súld við ströndina. 23.4.2024 07:35
Biðst afsökunar á að hafa kallað skemmdarvarginn „fífl“ Kristján Berg, eigandi Fiskikóngsins, hefur beðist afsökunar á að hafa kallað manninn sem braut allar rúður verslunar verslunar Fiskikóngsins á Sogavegi í Reykjavík á dögunum „fífl“. Hann birtir afsökunarbeiðnina á samfélagsmiðlum og í heilsíðuauglýsingu í Morgunblaðinu í dag. Hann segir nú ónefnda ráðherra í ríkisstjórn vera „fífl“. 23.4.2024 07:21
Viðskipti með bréf í Oculis hefjast á morgun Bréf í augnlyfjaþróunarfyrirtækisins Oculis Holding AG verða tekin til viðskipta í Kauphöllinni á morgun. 22.4.2024 14:04
Hættir sem fjármálastýra Ljósleiðarans Halla Björg Haraldsdóttir, fjármálastýra Ljósleiðarans, hefur látið af störfum hjá félaginu. 22.4.2024 13:49
Dregur úr vinnu og verkefnum Haraldur V. Noregskonungur sneri aftur til vinnu í morgun eftir að hafa verið fjarverandi síðastliðnar átta vikur vegna heilsubrests. Norska konungshöllin greinir frá því að konungurinn muni draga nokkuð úr verkefnum sínum enda orðinn gamall. 22.4.2024 10:43
Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Grænna skáta Jón Ingvar Bragason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Grænna skáta. 22.4.2024 10:17
Hvetja til bólusetninga fyrir ferðalög til Evrópu og Bandaríkjanna Fólk sem hyggur á ferðalög ætti að fara yfir bólusetningar sínar og barna sinna hvort sem farið er á framandi slóðir eða stefnt á stutta ferð til nágrannalandanna. 22.4.2024 08:42
Skjálfti 3,1 að stærð út af Reykjanestá Skjálfti 3,1 að stærð varð rétt út af Reykjanestá klukkan 04:54 í morgun. Nokkrir minni skjálftar hafa svo fylgt í kjölfarið. 22.4.2024 07:28
Hiti að þrettán stigum Hæð vestur af Írlandi þokast í átt að landinu í dag og er útlit fyrir fremur hægan vind og víða léttskýjuðu. 22.4.2024 07:10
Bein útsending: Sigurður Ingi, Lilja og Einar ávarpa flokksþing Framsóknar 37. flokksþing Framsóknar fer fram um helgina og mun formaður flokksins, Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra flytja yfirlitsræðu sína klukkan 13. 20.4.2024 12:16