varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Á­fram svalt loft yfir landinu og víða nætur­frost

Áfram er háþrýstisvæði og svalt loft yfir landinu og því víða næturfrost. Hiti fer þó upp í tíu stig suðvestanlands að deginum. Norðlæg átt, þrír til tíu metrar á sekúndu og hvassast austast á landinu.

Fjórir greindust innan­lands

Fjórir greindust með kórónuveiruna innan­lands í gær. Allir þeir sem greindust voru í sóttkví við greiningu.

Guð­jón ráðinn birtinga­stjóri

Guðjón A. Guðmundsson hefur verið ráðinn í starf birtingastjóra birtingafyrirtækisins Datera. Hann hefur starfað sem framkvæmdastjóri VERT markaðsstofu síðustu ár.

Sjá meira