varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þrír látnir af völdum salmonellu í Dan­mörku

Þrír eru látnir eftir að hafa smitast af salmonellu í Danmörku á síðustu dögum. Nítján hafa verið lagðir inn á sjúkrahús vegna sýkingarinnar og þá hafa 33 hið minnsta veikst.

Ber­línar­búar mót­mæltu ó­gildingu á þaki á leigu­verði

Þúsundir Berlínarbúa mótmæltu á götum úti í gær niðurstöðu stjórnlagadómstóls Þýskalands að ákvörðun yfirvalda í höfuðborginni að setja þak á leiguverð standist ekki stjórnarskrá. Leigjendur óttast að niðurstaðan muni leiða til skyndilegrar hækkunar á leiguverði.

Víða sunnan­átt með skúrum á landinu

Veðurstofan reiknar með sunnan og suðaustan tíu til átján metrum á sekúndu og rigningu eða súld fyrri part dags. Bjart verður að mestu norðaustantil á landinu. Hiti á landinu verður fimm til fjórtán stig, þar sem hlýjast verður á Norður- og Austurlandi.

Ísland aftur eina „græna“ landið í Evrópu

Ísland er aftur orðið grænt á korti Sóttvarnastofnunar Evrópu. Ísland er er eina Evrópulandið sem er grænt á kortinu, en auk þess eru svæði í Norður-Noregi einnig flokkuð sem græn.

Enginn greindist innanlands

Enginn greindist með kórónuveiruna innan­lands í gær. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á síðunni Covid.is.

Sjá meira