Bunny Wailer fallinn frá Jamaíski reggítónlistarmaðurinn Bunny Wailer, sem stofnaði sveitina The Wailers ásamt þeim Bob Marley og Peter Tosh, er látinn, 73 ára að aldri. 3.3.2021 09:07
Framtíð ferðaþjónustunnar: Sigurður Ingi ræðir stöðu og horfur Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, er næsti gestur í þættinum „Samtal við stjórnmálin“ sem Samtök ferðaþjónustunnar standa að. Á næstu vikum munu SAF bjóða til sín leiðtogum og fulltrúum stjórnmálaflokkanna til að ræða um stöðu og horfur í ferðaþjónustu. 3.3.2021 08:47
Segja CVC vilja selja ráðandi hlut sinn í Alvogen Alþjóðlega fjárfestingarfélagið CVC Capital Partners, sem er stærsti einstaki hluthafinn í Alvogen, vinnur nú að því selja um helmingshlut sinn í félaginu samkvæmt heimildum Markaðarins. 3.3.2021 08:40
Sjö fórust þegar handrið gaf sig í bólivískum háskóla Að minnsta kosti sjö háskólanemendur eru látnir og fimm slösuðust alvarlega þegar handrið á fjórðu hæð í bólivískum háskóla gaf sig þannig að þeir hröpuðu fjórar hæðir niður á steypt gólf. 3.3.2021 08:06
Von á suðaustanátt og víða dálítilli vætu Útlit er fyrir suðaustan fimm til þrettán metrum á sekúndu á Suður- og Vesturlandi með dálítilli vætu. Hiti verður þar víðast á bilinu tvö til sex stig. 3.3.2021 07:24
Ráðinn nýr forseti viðskiptadeildar Háskólans á Bifröst Dr. Stefan Wendt hefur verið ráðinn deildarforseti viðskiptadeildar Háskólans á Bifröst. 2.3.2021 14:58
Enginn greindist innanlands í gær Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær. Einn greindist með virkt smit á landamærum, og greindist hann í fyrri skimun. 2.3.2021 10:39
Nærri 90 prósent sölu tónlistar í gegnum Spotify Söluandvirði hljóðrita frá útgefendum og dreifendum jókst um 18 prósent á milli áranna 2018 og 2019. Er það fjórða árið í röð sem söluandvirðið hækkar að raunvirði eftir nær samfelldan samdrátt frá því um aldamót. Nærri níutíu prósent allrar tónlistarsölu á árinu 2019 fór í gegnum tónlistarveituna Spotify. 2.3.2021 09:44
Guðmundur Ingi vill leiða lista VG í Kraganum Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra hefur tilkynnt að hann sækist eftir að leiða lista Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. 2.3.2021 09:16
Wise og Netheimur í eina sæng Hugbúnaðarfyrirtækið Wise og upplýsingatæknifyrirtækið Netheimur hafa sameinast um að klára samruna fyrirtækjanna undir merkjum Wise. 2.3.2021 08:47