varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Um fimmti hver Reyk­víkingur notar raf­hlaupa­hjól

Tæplega nítján prósent Reykvíkinga nota rafhlaupahjól eitthvað og tæp sex prósent nota þau einu sinni í viku eða oftar. Notkunin er mest í aldurshópnum 18 til 24 ára og virkustu notendurnir eru búsettir í Háaleiti/Bústöðum.

Einar vill aftur á þing

Einar A. Brynjólfsson kennari hyggst gefa kost á sér í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi vegna Alþingiskosninganna í haust. Hann sækist eftir að leiða lista flokksins.

Há­skóla­nemi situr uppi með ein­kunnina 0,0 eftir rit­stuld

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema hefur hafnað kröfu nemenda við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands um að ógilda ákvörðun deildarforseta um að gefa nemendanum einkunnina 0,0 í námskeiði vegna ritstuldar við ritgerðarsmið. 

Enginn greindist innan­lands í gær

Enginn greindist með kórónuveiruna innan­lands í gær. Einn greindist með smit á landamærum í gær og greindist sá í seinni landamæraskimun.

Sjá meira