Skipstjóri leiguskips Eimskips lést eftir að brot kom á skipið Var við vinnu í brúnni. 31.1.2019 12:52
Sjö staðir ætla hafa opið lengur vegna Superbowl Engar kvartanir hafa borist til lögreglu vegna fyrri leyfa. 31.1.2019 10:41
Kallaður barnamorðingi og missti allt Sigurður Guðmundsson segist svartsýnn á að endurupptaka máls hans fái efnislega meðferð í Hæstarétti. 30.1.2019 17:00
Rúta og fólksbíll rákust á við Tungnafljót Ekki munu hafa orðið slys á fólki en við áreksturinn sprungu líknarbelgir þannig að brugðist er við í samræmi við að mögulegt sé að einhverjir áverkar séu. 30.1.2019 16:24
Vilja ná tali af manni sem varð vitni að samskiptum stúlku og konu Tengist þetta rannsókn lögreglunnar á máli en lögreglan bætir því við í tilkynningu að stúlkan hafi verið með hund í taumi umrætt sinn. 30.1.2019 15:37
Samþykktu að lækka umferðarhraða á vesturhluta Hringbrautar í 40 km/klst Samþykktu einnig að fara í fleiri úrbætur í samstarfi við Vegagerðina. 30.1.2019 15:15
Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Ingvar er löggiltur slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður og hefur starfað í tæp 10 ár sem hlutastarfandi slökkviliðsmaður hjá Brunavörnum Árnessýslu 2009-2019 en starfar núna sem einn af fjórum vakthafandi varðstjórum slökkviliðsins, og sinnir þar bakvöktum og þjálfun. 30.1.2019 14:21
Notkun heits vatns hefur aukist meira hlutfallslega en nemur fjölgun íbúa Þróunin varð til þess að farið var fyrr í stækkun varmastöðvar í Hellisheiðarvirkjun. 30.1.2019 14:04
Gulstakkar mættu í sendiráð Íslands í París Óskuðu eftir áliti íslenskra stjórnvalda á aðgerðum þeirra. 30.1.2019 11:35