Greiða fyrir beinu flugi milli Íslands og Japans Sendinefnd utanríkisráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis áttu viðræður við fulltrúa samgönguráðuneytis Japans í Tókýó í gær um gagnkvæm loftferðasamskipti. 18.1.2019 15:39
Töldu svör fimm vina fjarstæðukennd Augljóst þyki að allir hafi þeir sammælst um að veita lögreglu engar upplýsingar og nefna aldrei samverkamenn. 18.1.2019 13:01
Ráðherra furðar sig á innihaldi hvalveiðiskýrslu Mótmælir því harðlega að náttúruverndarsamtök séu skilgreind sem hryðjuverkasamtök. 18.1.2019 12:04
Sendir andstæðingum hvalveiða tóninn: „Hlægilegt af þessu fólki“ Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., segir skýrslu Hagfræðistofnunar í takt við það sem hann bjóst við. 17.1.2019 16:38
Sindri Þór dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi Dómur féll í Bitcoin-málinu í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 17.1.2019 14:30
Sá sig knúna til að leita til lögreglunnar vegna sögusagna um stelsýki Helga Vala Helgadóttir, þingkona Samfylkingarinnar, hefur fengið staðfestingu frá smásölukeðjunni Högum að hún hafi ekki verið staðin að þjófnaði í verslunum fyrirtækisins. 17.1.2019 11:22
Heimilt að setja viðbótartryggingar vegna salmonellu Ástæða þess að ESA heimilar íslenskum stjórnvöldum að setja skilyrði um umræddar viðbótartryggingar vegna innflutnings er að á Íslandi er tíðni salmonellu mjög lág og í gildi er fullnægjandi landsáætlun um varnir og viðbrögð við henni. 16.1.2019 16:07
Telja að hægt sé að nota tíu ára áskorunina í annarlegum tilgangi Möguleiki á að nýta hana við þróun á andlitsgreiningarforriti. 16.1.2019 14:15
Telja Lindarvatn hafa brotið gegn skyndifriðlýsingunni Settu fyllingu yfir svæðið sem heyrir undir skyndifriðlýsingu. 16.1.2019 11:57
The Cranberries gefa út síðasta lagið sem tekið var upp með Dolores Plata væntanleg í apríl. 16.1.2019 10:59