Fréttamaður

Birgir Olgeirsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Greiða fyrir beinu flugi milli Íslands og Japans

Sendinefnd utanríkisráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis áttu viðræður við fulltrúa samgönguráðuneytis Japans í Tókýó í gær um gagnkvæm loftferðasamskipti.

Heimilt að setja viðbótartryggingar vegna salmonellu

Ástæða þess að ESA heimilar íslenskum stjórnvöldum að setja skilyrði um umræddar viðbótartryggingar vegna innflutnings er að á Íslandi er tíðni salmonellu mjög lág og í gildi er fullnægjandi landsáætlun um varnir og viðbrögð við henni.

Sjá meira