„Það er kraftaverk að hann skuli vera á lífi" Óskari Aðils Kemp var haldið sofandi í fjórar vikur eftir að orðið fyrir bíl á Reykjanesbraut. 23.12.2018 12:30
Erlendir ferðamenn með kortin á lofti í nóvember Aukning varð í flestum útgjaldaflokkum kortaveltu erlendra ferðamanna í nóvember en aukningin mælist í heildina 8,4% á milli ára og var heildarvelta erlendra korta 15,6 milljarðar. 23.12.2018 11:09
Ragnheiður fyrsta íslenska konan til að aka til Suðurpólsins Vilborg Arna óskar henni til hamingju. 23.12.2018 09:23
168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Yfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. 23.12.2018 08:05
Innbrotsþjófar rótuðu í skúffum, opnuðu gjafir og stálu einni Talsverður erill hjá lögreglu. 23.12.2018 07:51
Dúxaði með 9,1 í meðaleinkunn 72 stúdentar brautskráðust frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirði á fimmtudag. 22.12.2018 11:18
Telur mengunarþoku hafa myndast í borginni í gær Líkur á að slíkt gerist aftur í þungri jólaumferð í hægviðrinu. 22.12.2018 10:33