Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi Átti sér stað nærri bílasölu Toyota á Selfossi. 18.12.2018 16:01
Yfirlýstir umhverfissinnar fá kalda jólakveðju frá orkumálastjóra Segir ofbeldið í Kona fer í stríð vera úrelt og segist eiga erfitt með að hlusta á mótsagnir umhverfisverndarsinna. 18.12.2018 15:46
Tekinn með 50 fölsuð íslensk strætókort Í fórum sínum hafði hann 50 íslensk níu mánaða strætókort að verðmæti ríflega þrem milljónum króna. 18.12.2018 13:08
Leikari úr Fresh Prince stefnir Fortnite fyrir dansstuld Bandaríski leikarinn Alfonso Ribeiro hefur stefnt framleiðendum tölvuleiksins Fortnite fyrir að stela því sem hann kallar einkennisdans sinn úr þáttunum. 18.12.2018 12:49
Stuðningsmaður Báru kallaði lögmann Miðflokksmanna fífl Fagnaðarlæti og frammíköll í dómsal. 17.12.2018 16:47
Telja að upptökur af Klaustur bar muni sýna að Bára segi ekki allan sannleikann Reimar Pétursson, lögmaður fjögurra Miðflokksmanna, segir að brotið hafi verið á einkarétti þingmannanna til einkalífs. Þett hafi gerst þegar Bára Halldórsdóttir tók upp einkasamtal sem þau hafi átt á Klaustur bar. 17.12.2018 15:36
Bára mætt í héraðsdóm Fjöldi fólks hafði boðað komu sína til að sýna henni samstöðu. 17.12.2018 14:51
Kristján stendur keikur í heimildarmynd þar sem hann er kallaður „hataðasti“ maður Íslands Segist ætla að stunda hvalveiðar að eilífu og kallar dýraverndarsinna skræfur. 17.12.2018 13:58