Ferðamanni bjargað úr briminu í Reynisfjöru Ítrekað hafa borist fréttir af því að ferðamenn hafi verið hætt komnir í fjörunni. 13.12.2018 22:39
Skartgripaþjófnaður í Borgarnesi Lögreglan á Vesturlandi segir innbrotið líkjast mörgum öðrum sem hafa átt sér stað á undanförnum mánuðum víða á landinu. 13.12.2018 19:35
Vonast eftir niðurstöðu félagsdóms fyrir áramót Flugfreyjufélagið stefndi Icelandair fyrir Félagsdóm vegna ákvöðrunar um að banna flugfreyjum að vinna hlutastarf. 13.12.2018 19:20
Vilja efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi Þingsályktunartillaga um að efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi hefur verið lögð fram á Alþingi. 13.12.2018 17:57
Áttunda barn Clint Eastwood mætti á frumsýningu sem staðfesti þrálátan orðróm Systkini Laurie Eastwood tóku henni fagnandi. 13.12.2018 00:04
Laxeldisfyrirtæki sýknað af kröfu málsóknarfélags Héraðsdómur Reykjaness hafnaði öllum málatilbúnaði félagsins. 12.12.2018 22:35
Stálbiti féll á mann í Árnessýslu Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti manninn á sjúkrahús. 12.12.2018 19:55
Nicki Minaj ver kærasta sinn sem hefur verið dæmdur fyrir kynferðisbrot Segist láta gagnrýnina sem vind um eyru þjóta. 12.12.2018 17:56
Kristín Þóra Haraldsdóttir valin í Shooting Stars 2019 Hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína í Andið eðlilega og Lof mér að falla. 11.12.2018 22:11