Versta ár sögunnar mögulega eldgosi á Íslandi að kenna Árið sem um ræðir var verra en 1349 og 1918, að mati vísindamanna. 19.11.2018 16:15
Bandarískur stórleikari mætti óvænt í 80s-partí í ÍR-heimilinu Glæddi partíið heldur betur lífi sem var nánast búið þegar hann mætti. 19.11.2018 13:30
Strákurinn úr Jurassic Park leikur í einni af vinsælustu myndunum í dag Hefur haft nokkuð stöðuga verkefnastöðu frá því hann var níu ára gamall í Steven Spielberg-myndinni. 19.11.2018 11:15
Sólrún varð mjög hrædd þegar hún fékk mynd senda af leikskóla dóttur hennar Sendandinn sagðist vita á hvaða deild dóttir hennar var. 19.11.2018 10:27
Þurftu að sækja vatn til Garðabæjar vegna slökkvistarfs í Hafnarfirði Strax í upphaf var ljóst að um mikinn bruna var að ræða og þurfti ansi mikið magn af vatni til að ráða niðurlögum eldsins. 17.11.2018 00:53
Eigandi bílaverkstæðis á neðri hæð hússins segir skelfilegt að horfa upp á brunann Segir gaskúta, bensín á bílum og olíefni á verkstæðinu. 17.11.2018 00:15
Stórbruni í Hafnarfirði: Búið að rífa efri hæð hússins Allt tiltækt slökkvilið á vettvangi. 16.11.2018 22:27
Landsréttur mildaði refsingu vegna kynferðisbrots og gerði alvarlegar athugasemdir við rannsókn lögreglu Einn dómarann taldi að sýkna ætti piltinn. 16.11.2018 22:08
BHM vill afnema ábyrgðir af eldri námslánum Árið 2009 hætti Lánasjóður íslenskra námsmanna, LÍN, að krefja lántakendur um ábyrgðarmenn á lánum þeirra hjá sjóðnum. Hins vegar var einnig ákveðið að aflétta ekki ábyrgðum af eldri lánum. Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður Bandalags háskólamanna segir þetta fela í sér ótæka mismunun. 16.11.2018 20:30