Fresta þurfti sautján ferðum vegna veðurs á Keflavíkurflugvelli Var ekki hægt að notast við landganga og stigabíla vegna veðurs. 16.11.2018 19:23
Ostrur teknar af matseðli Skelfisksmarkaðarins vegna nóróveiru Minnst þrettán úr átján manna hópi veiktust. 16.11.2018 17:41
Mörgum þykir þessi stytta af uglu of dónaleg Átti að festa bæinn Kikinda í sessi sem uglubæ en hefur vakið athygli af allt annarri ástæðu. 15.11.2018 23:07
The Proclaimers mæta í Hörpu Segja Íslendinga hafa verið fyrsta til að kjósa lagið þeirra á toppinn. 15.11.2018 22:13
Raggi Sig með nýja kærustu Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson birti í dag mynd af sér með nýrri kærustu sinni á Instagram. Á myndinni má sjá parið að því er virðist í flugvél, en með myndinni fylgir enginn texti, bara hjarta. 15.11.2018 21:30
Bieber tekur sér frí frá tónlist til að verja meiri tíma með Hailey Sagður leita sér að innblæstri. 15.11.2018 19:35
Aðdáendur Avengers-leikara klóruðu sér í kollinum yfir dularfullu myndbandi Var leikarinn að auglýsa nýjan herrailm eða fara að kynna nýja sjónvarpsseríu? 15.11.2018 17:39
Ráðherra úthlutar 120 milljónum krónum í verkefnastyrki til að efla byggðir landsins Undirritaðir hafa verið samningar við landshlutasamtök sveitarfélaga um níu verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. 15.11.2018 17:11
Ræða hvernig það er að vera svartar á Íslandi: Íslenska forvitnin veldur því að fólk starir Almennt eru þær ánægðar með Íslendinga en ein segist hafa orðið fyrir níði og hin segist hafa verið blætisvædd hér á landi. 15.11.2018 00:00
Hreyfðar kistuleifar fundust nærri Landsímareitnum Leifarnar verða kortlagðar á morgun. 14.11.2018 23:59