Tom Cruise of lágvaxinn fyrir Jack Reacher Rithöfundurinn segir leikarann ekki hafa náð að endurspegla þá ógn sem átti að stafa af Jack Reacher. 14.11.2018 21:34
Jón lét pússa Banksy-myndina af álplötunni Birti myndband af framkvæmdinni á Facebook. 14.11.2018 20:08
Ríkisstjórn Bretlands styður útgöngusáttmálann Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sagði þetta bestu niðurstöðuna fyrir bresku þjóðina. 14.11.2018 19:40
Reglur settar til að hemja nethagkerfi eins og Airbnb Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra, situr nú leiðtogafund Sharing Cities í Barcelona fyrir hönd Reykjavíkurborgar. 14.11.2018 18:34
Veita aukið fjármagn í rannsóknina á hvarfi Madeleine McCann Innanríkisráðuneytisins segist meta það út frá samtölum við lögregluna hvort tilefni sé til aukafjárveitingar vegna rannsóknarinnar. 13.11.2018 23:55
Þýska Playboy biðst afsökunar á viðtali þar sem goðsögn kallaði Tarantino drasl Í viðtalinu var haft eftir Morricone að leikstjórinn Quentin Tarantino væri afstyrmi. 13.11.2018 22:51
Styttu farbann yfir manni sem segist hafa orðið fyrir túbusjónvarpsárás Farbannið stytt um 45 daga. 13.11.2018 22:22
Sunna Elvíra reyndi að endurheimta minningar um fallið með aðstoð sálfræðings Segir minnið ekki hafa verið staðar og sé ekki til staðar í dag. 13.11.2018 19:11