Drög að Brexit-samkomulagi í höfn: May mun funda einslega með ráðherrum í kvöld Er því haldið fram að ráðherrarnir þurfi að ákveða hvort þeir geti stutt samkomulagið, ef ekki þurfi þeir að segja af sér. 13.11.2018 17:20
Íbúar á Akranesi beðnir um að loka gluggum og kynda hús sín vegna ammoníaksleka Slökkvilið að störfum. 12.11.2018 20:20
Stan Lee látinn Þessi bandaríski listamaður setti mark sitt heldur betur á dægurmenningu á þeim tíma sem hann lifði en hann er sá sem skapaði ofurhetjur á borð við Kóngulóarmanninn, Iron Man, Hulk, Captain America, Thor og X-Men svo dæmi séu tekin. 12.11.2018 19:00
Beint útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Íslenskur prestur talar opinskátt um sjálfsvíg og harða framgöngu handrukkara, í útförum fólks sem hefur tekið sitt eigið líf. Hann segir mikilvægt að svipta hulunni af hörðum veruleika. 12.11.2018 18:03
Hjón fá milljónir í bætur eftir dramatíska handtöku og gæsluvarðhald Tengdist rannsókn lögreglu á íkveikju í Hafnarfirði. 12.11.2018 17:29
Gengi hinnar sveiflukenndu krónu vart haggast þrátt fyrir stórar fréttir úr viðskiptalífinu Sveiflur á gengi krónunnar í október voru miklar en gengið hefur verið stöðugt það sem af er nóvembermánuði. 8.11.2018 16:00