Sjúkrabílar kallaðir til nánast daglega í vikunni vegna sjósundsfólks Kuldinn virðist hafa komið aftan að nýjum iðkendum. 3.11.2018 20:18
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Við verðum í beinni útsendingu frá Helguvíkurhöfn í kvöldfréttum Stöðar 2. 3.11.2018 17:58
Kajakræðara bjargað í Skerjafirði Mikill öldugangur var á svæðinu og þó nokkur vindur og rak manninn undan vindi. 3.11.2018 17:27
Íslenska ríkið sýknað vegna kaupa á jörðinni Felli Fyrirtækið Fögrusalir ehf. taldi að frestur um forkaupsrétt hefði verið liðinn. 2.11.2018 14:28
Vara við sviptivindum í Öræfum Ferðalöngum, til dæmis rjúpnaveiðimönnum, er bent á að fylgjast vel með veðurspá og viðvörunum vegna veðurs. 2.11.2018 13:23
Framkvæmdastjóri FISK Seafood hættir Friðbjörn Ásbjörnsson aðstoðarframkvæmdastjóri Fisk Seafood hefur tekið við sem framkvæmdastjóri félagsins og er honum óskað velfarnaðar í nýju starfi. 2.11.2018 11:39
Þrír ákærðir fyrir kókaínsmygl sem teygir anga sína til óþekkts manns í Mexíkó Efnin voru falin í ungbarnavörum og súrefnisvél. 2.11.2018 10:30
Mótmæla harðlega ákvörðun Húsasmiðjunnar að loka verslun sinni Segja stjórnendur Húsasmiðjunnar hafa lofa að efla rekstur verslunarinnar á fundi með bæjarstjórn í ágúst. 2.11.2018 10:17
Nýja Crocs-línan hans Post Malone seldist upp á nokkrum mínútum Bandaríski rapparinn Post Malone hefur hafið samstarf við bandaríska frauðklossaframleiðandann Crocs. 2.11.2018 09:01