Framkvæmdastjóri LÍN segir kröfur sjóðsins enn til staðar Dómurinn náði aðeins yfir lán á tilteknum tímabili. 18.10.2018 17:35
„Þetta er ljótt. Þetta er ógeðslegt“ Mikil heift á báða bóga vegna veikinda Dags og braggamálsins. 17.10.2018 23:00
Draga sig úr sameiningarviðræðum vegna alvarlegra ásakana Telja ásakanirnar svo alvarlegar að við þeim verði að bregðast. 17.10.2018 21:18
Segir það „tóma tjöru“ að Beckham-hjónin hafi sýnt íbúðum á Hafnartorgi áhuga Staðfesting á því fékkst frá vini Beckham-hjónanna, Björgólfi Thor. 17.10.2018 20:25
Veiking krónunnar: „Skiljanlegt að menn spyrji sig hvað sé í gangi“ Íslenska krónan hefur veikst um tæp fimm prósent gagnvart evru á síðastliðnum mánuði og tæp átta prósent á síðastliðnu ári. 17.10.2018 18:30
Dramatískur hápunktur First Man byggður á óskhyggju en ekki staðreyndum Handritshöfundurinn tók sér skáldaleyfi til að reyna að sýna mannlega hlið Neil Armstrong á meðan tunglgöngunni stóð. 17.10.2018 00:01
Gylfi ósattur við svör framkvæmdastjóra H&M á Íslandi Segir H&M mun dýrara á Íslandi en í Noregi. 16.10.2018 22:47
FRÍSK segir ekki tilefni til að endurskoða aðsóknarlistann vegna magnkaupa á Grimmd Reglugerðarbreyting fyrirhuguðu þess efnis að magninnkaup geti ekki myndað stofn til sýningastyrkja. 16.10.2018 22:03
Hafnar fullyrðingum þingmanns um að H&M sé dýrara á Íslandi Framkvæmdastjóri H&M segir íslenska markaðinn nógu stóran fyrir þrjár verslanir og Íslendingar hafi sýnt það í verki. 16.10.2018 20:03