ASÍ segir forsendur kjarasamninga brostnar Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandi en þar segir að samkvæmt ákvæði í samningunum koma þeir til endurskoðunar fyrir lok þessa mánaðar. 21.2.2018 14:16
Billy Graham látinn Þessi heimsfrægi sjónvarpspredikari var 99 ára gamall þegar hann lést. 21.2.2018 13:30
Á fimmta hundrað íslenskra lækna fagna umskurðarfrumvarpi Hafa margir neitað að taka þátt í verknaðinum samvisku sinnar vegna, við mismikinn skilning. 21.2.2018 13:20
Gríðarlegur vatnselgur tafði ekki flug á Keflavíkurflugvelli Snjóruðningsdeildin hefur haft í nógu að snúast við að hreinsa burt slabb og drullu. 21.2.2018 12:35
Ökumenn í stökustu vandræðum vegna vatnselgs á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan biður vegfarendur um að fara varlega. 21.2.2018 11:28
Farþegar sátu fastir í níu vélum Icelandair vegna veðurs Þingmaður sagði veruna um borð minna á sjóferð. 21.2.2018 10:04
Flugfreyjufélagið og Wow undirrituðu nýjan samning í nótt Kjör fyrstu flugfreyja sögð batna umtalsvert. 21.2.2018 08:27
Þessum vegum verður mögulega lokað á morgun vegna veðurs Er fólk hvatt til að haga ferðum sínum þannig að fólk sé á ferð fyrir eða eftir veður, en ekki þegar veður er hvað verst. 20.2.2018 16:21