Gríðarlegur vatnselgur tafði ekki flug á Keflavíkurflugvelli Birgir Olgeirsson skrifar 21. febrúar 2018 12:35 Mikill vatnselgur myndaðist á Keflavíkurflugvelli í óveðrinu í morgun. Mikil úrkoma fylgdi lægðinni sem fór yfir landið fyrr í dag og var því mikil slydda við Keflavíkurflugvöll. Krapi varð þess valdandi vatn átti ekki greiða leið að niðurföllum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar og hefur snjóruðningsdeild Keflavíkurflugvallar því haft nóg að gera við að ryðja svæðið í morgun. Sigurður Björgvin Magnússon, starfsmaður á Keflavíkurflugvelli, tók meðfylgjandi myndband af snjóruðningstækjum á ellefta tímanum í morgun en deildin hefur frá því klukkan átta í morgun verið á fullu við að sópa slabbi og drullu af flugbrautum, flughlöðum og akbrautum. Er sú vinna að klárast og allt að verða greiðfært á flugvellinum. Níu áætlunarferðum Icelandair til Evrópu seinkaði vegna óveðursins í morgun. Þurftu farþegar að sitja í vélunum á meðan beðið var eftir leyfi til brottfarar. Sigurður segir bremsuskilyrði hafa verið með fínasta móti á flugbrautunum í morgun en mikill kuldi var á Keflavíkurflugvelli og þurfti því að afísa vélarnar fyrir brottför. Hins vegar var það mikið hvassviðri að ekki var hægt að notast við afísingarbíla. Þurfti því að bíða eftir að veðrið gengi niður svo hægt væri að afísa vélarnar en þær voru allar farnar sína leið á ellefta tímanum í morgun. Fréttir af flugi Veður Tengdar fréttir Farþegar sátu fastir í níu vélum Icelandair vegna veðurs Þingmaður sagði veruna um borð minna á sjóferð. 21. febrúar 2018 10:04 Tugir verkefna vegna vatnstjóns Mikil úrkoma fylgdi lægðinni. 21. febrúar 2018 10:56 Lægðin missti af kaldasta loftinu Vert að þakka fyrir það segir veðurfræðingur. 21. febrúar 2018 08:39 Ökumenn í stökustu vandræðum vegna vatnselgs á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan biður vegfarendur um að fara varlega. 21. febrúar 2018 11:28 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Mikill vatnselgur myndaðist á Keflavíkurflugvelli í óveðrinu í morgun. Mikil úrkoma fylgdi lægðinni sem fór yfir landið fyrr í dag og var því mikil slydda við Keflavíkurflugvöll. Krapi varð þess valdandi vatn átti ekki greiða leið að niðurföllum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar og hefur snjóruðningsdeild Keflavíkurflugvallar því haft nóg að gera við að ryðja svæðið í morgun. Sigurður Björgvin Magnússon, starfsmaður á Keflavíkurflugvelli, tók meðfylgjandi myndband af snjóruðningstækjum á ellefta tímanum í morgun en deildin hefur frá því klukkan átta í morgun verið á fullu við að sópa slabbi og drullu af flugbrautum, flughlöðum og akbrautum. Er sú vinna að klárast og allt að verða greiðfært á flugvellinum. Níu áætlunarferðum Icelandair til Evrópu seinkaði vegna óveðursins í morgun. Þurftu farþegar að sitja í vélunum á meðan beðið var eftir leyfi til brottfarar. Sigurður segir bremsuskilyrði hafa verið með fínasta móti á flugbrautunum í morgun en mikill kuldi var á Keflavíkurflugvelli og þurfti því að afísa vélarnar fyrir brottför. Hins vegar var það mikið hvassviðri að ekki var hægt að notast við afísingarbíla. Þurfti því að bíða eftir að veðrið gengi niður svo hægt væri að afísa vélarnar en þær voru allar farnar sína leið á ellefta tímanum í morgun.
Fréttir af flugi Veður Tengdar fréttir Farþegar sátu fastir í níu vélum Icelandair vegna veðurs Þingmaður sagði veruna um borð minna á sjóferð. 21. febrúar 2018 10:04 Tugir verkefna vegna vatnstjóns Mikil úrkoma fylgdi lægðinni. 21. febrúar 2018 10:56 Lægðin missti af kaldasta loftinu Vert að þakka fyrir það segir veðurfræðingur. 21. febrúar 2018 08:39 Ökumenn í stökustu vandræðum vegna vatnselgs á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan biður vegfarendur um að fara varlega. 21. febrúar 2018 11:28 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Farþegar sátu fastir í níu vélum Icelandair vegna veðurs Þingmaður sagði veruna um borð minna á sjóferð. 21. febrúar 2018 10:04
Lægðin missti af kaldasta loftinu Vert að þakka fyrir það segir veðurfræðingur. 21. febrúar 2018 08:39
Ökumenn í stökustu vandræðum vegna vatnselgs á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan biður vegfarendur um að fara varlega. 21. febrúar 2018 11:28