Ekkert „Wild Card" í úrslitum Söngvakeppninnar Nú liggur fyrir hvaða lög mun keppa til úrslita í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. 19.2.2018 11:13
Lögreglan hafði afskipti af vinkonum sem stálust í Bjarnalaug Lögreglan sinnti ýmsum verkefnum á Vesturlandi um helgina. 19.2.2018 10:27
Beita sömu brögðum og í Óskarstilnefndri mynd til að ná til þingmanns Þremur skiltum var ekið um borgina Doral þar sem Marco Rubio var spurður hvers vegna ekki væri búið að herða byssulöggjöf þrátt fyrir slátrun í skólum. 16.2.2018 23:30
Starfsmenn Apple ganga ítrekað á glerveggi í höfuðstöðvum fyrirtækisins Eru sagðir svo niðursokknir í síma sína að þeir taki ekki eftir ómerktum glerveggjunum. 16.2.2018 21:37
Þrettán Rússar ákærðir vegna rannsóknar Muellers Sakaðir um að hafa áhrif á kosningar í Bandaríkjunum. 16.2.2018 18:38
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra tilkynnti síðdegis að hann hefði tekið þá ákvörðun að Sif Konráðsdóttir, annar aðstoðarmanna hans, hætti störfum frá og með deginum í dag. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2. 16.2.2018 18:10
Sif biður brotaþolana innilegrar afsökunar á mistökum sínum Fráfarandi aðstoðarmaður ráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu. 16.2.2018 17:28