„Vantar einhvern veginn bara síðasta púslið til að geta sprengt þetta upp“ Lögreglan leggur allt kapp á að stöðva innbrotahrinuna á höfuðborgarsvæðinu. 15.2.2018 22:07
Amy Schumer kom aðdáendum sínum í opna skjöldu með óvæntu brúðkaupi Giftist kokkinum David Fischer. 15.2.2018 20:05
Sunna Elvíra grunuð um aðild að fíkniefnasmygli Neitar að hafa verið upplýst um þessa stöðu. 15.2.2018 18:30
Öryggismál stórefld í Garðabæ: „Heimurinn er orðinn þannig að menn þurfa að verja sig“ Bæjarstjóri Garðabæjar fór yfir málið en öryggismyndavélum verður komið fyrir í sveitarfélaginu til að berjast gegn glæpum. 14.2.2018 22:45
Umskurður drengja: Algjörlega óumdeilt að um sársaukafulla aðgerð er að ræða segir barnaskurðlæknir "Allir sem á annað borð eru svona af guði gerðir geta sennilega rétt ímyndað sér hvernig er að láta klippa þetta af ódeyft.“ 14.2.2018 22:02
Skotárás í skóla í Flórída: Nokkrir látnir en lögreglan er með árásarmann í haldi Fréttamyndir vestanhafs sýna nemendur flýja skólann sem var umkringdur lögreglumönnum. 14.2.2018 20:52
Heppinn miðahafi á Íslandi fékk rúmar sex milljónir í Víkingalottói Annar fékk tvær milljónir í jókernum. 14.2.2018 19:20
Brotist inn á heimili Sunnu Samtal hafið á milli lögreglu á Íslandi og lögreglu á Spáni. 14.2.2018 18:41
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Rætt verður við Sunnu Elviru og ítarlega fjallað um mál hennar frá Spáni í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö og í Íslandi í dag, strax að loknum fréttum í kvöld. 14.2.2018 18:15