Óttast óafturkræfar breytingar á menningu og náttúru Árneshrepps vegna Hvalárvirkjunar Stjórnarformaður IKEA á Íslandi vill láta kanna möguleika á stofnum þjóðgarðar á svæðinu. 30.10.2017 17:52
Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29.10.2017 05:18
Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29.10.2017 04:25
Twitter um kosningarnar: „Ekki hluti af byltingunni sem við höfum séð undanfarin ár“ Lakur hlutur kvenna í kosningunum og flókin staða vegna stjórnarmyndunarviðræðna til umræðu. 29.10.2017 03:24
Segir finnsku leiðina koma til greina við stjórnarmyndun Hver þingmaður mun reynast dýrmætur í þeirri flóknu stöðu sem blasir við vegna stjórnarmyndunar. 29.10.2017 02:20
„Aðal hugsjónin mín er að reyna að útrýma fátækt á Íslandi“ Inga Sæland er himinlifandi með árangur Flokks fólksins í kosningunum. 29.10.2017 01:37
„Auðvitað svekktur en á endanum eru það kjósendur sem ráða“ Óttarr Proppé tjáir sig um slæmt gengi Bjartrar framtíðar. 29.10.2017 01:05
„Við erum að vinna þessar kosningar“ Bjarni var sigri hrósandi þegar hann ávarpaði Sjálfstæðismenn eftir að fyrstu tölur höfðu verið lesnar. 29.10.2017 00:22
Fyrstu tölur: Stóra spurningin hver mun vilja vinna með Sigmundi Sjálfstæðisflokknum, Framsókn og Miðflokknum vantar einn þingmann til að ná meirihluta miðað við fyrstu tölur 28.10.2017 23:43
Flokkur fólksins fagnaði innilega fyrstu tölum Voru með þrjá menn á þingi eftir fyrstu tölur. 28.10.2017 23:09