Erlendir fjölmiðlar um sigur Íslands: Björk, Sigur Rós og stóri gaurinn úr Ófærð, slakið á og dáist að þessum úrslitum BBC gerir grín að Roy Hodgson vegna sigur Íslands. 6.10.2017 21:22
Öskur og rifrildi á rafmögnuðum neyðarfundi Weinstein-fyrirtækisins Framtíð fyrirtækisins sögð í óvissu eftir umfjöllun The New York Times en heyra mátti öskur og rifrildi á neyðarfundi fyrirtækisins seint í gærkvöldi. 6.10.2017 20:08
Netflix hækkar verð í Bandaríkjunum og Bretlandi Eyðir fleiri hundruð milljörðum í framleiðslu á eigin efni. 5.10.2017 23:31
Tómas Lemarquis fékk hlutverk í Blade Runner 2049 í gegnum bakdyr "Ég vildi því fá að taka þátt í þessari mynd um leið og ég frétti af gerð hennar.“ 5.10.2017 21:55
Móður Ellu Dísar dæmdar bætur vegna gáleysis stjórnenda Sinnum Héraðsdóms Reykjavíkur að andlát Ellu Dísar yrði rakið til stórfellds gáleysis stjórnenda Sinnum ehf., með því að setja ófaglærðan starfsmann í aðstæður sem hann gat ekki ráðið við. 5.10.2017 21:13
Hollywood-framleiðandi stígur til hliðar vegna umfjöllunar New York Times Sagður hafa áreitt kvenkynsstarfsmenn sína ítrekað og sýnt af óviðeigandi framkomu. 5.10.2017 19:55
Dómur þyngdur yfir manni sem hafði 42 milljónir af Alzheimer-sjúklingi Hæstiréttur þyngdi í dag dóminn í 12 mánaða fangelsisvist en fullnustu níu mánaða hennar skuli frestað skilorðsbundið í þrjú ár. 5.10.2017 18:00
Ný heyrnartól frá Google þýða íslensku á rauntíma Tæknirisinn Google kynnti til leiks Pixel 2 farsímann en á kynningunni voru kynntir til leiks heyrnartólin Pixel Buds sem eiga að geta þýtt talað mál yfir á önnur tungumál á rauntíma. 4.10.2017 23:31