Óttast ekki að þrívíddargangbrautin á Ísafirði trufli ökumenn of mikið Það hafa fáar gangbrautir á Íslandi vakið jafn mikla athygli undanfarin sólarhring og þrívíddargangbrautin á Ísafirði. 22.9.2017 12:07
Vonast til að þrívíddargangbraut á Ísafirði lækki umferðarhraða Hugmyndin kemur frá Nýju Delí. 21.9.2017 16:45
Segir kanadísku konuna hafa sýnt af sér vítavert gáleysi Treysti á leiðbeiningar frá starfsmanni á palli sem átti að fylgjast með því sem var fyrir aftan hjólabátinn við Jökulsárlón. 21.9.2017 15:28
Guðni bað fólk um að hafa varann á Forseti Íslands minnir á stöðuna í þjóðfélaginu árið 2007. 21.9.2017 12:43
Hrekja athugasemdir sem birtast í kæru vegna formannskosningar SUS Segja kæruna byggða á rangfærslum og rangtúlkun á lögum SUS. 21.9.2017 11:00
Fjögurra bíla árekstur á Hringbraut Tveir fluttir á slysadeild en enginn alvarlega slasaður. 20.9.2017 13:32
Linda Hamilton gæti snúið aftur í Terminator-seríuna James Cameron greindi frá þessu í gær. 20.9.2017 13:00
Leggur fram frumvarp um að neysla kannabis verði leyfð Reglur verði settar um framleiðslu, sölu og meðferð kannabisefna. 20.9.2017 10:12
Telja brögð í tafli og kæra formannskosningar SUS til miðstjórnar Alvarlegar ásakanir um hlutdrægni settar fram í kæru. 20.9.2017 09:45
„Ég er ekki bara kynferðisbrotaþoli heldur líka gerandi“ Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi Pírata, segist ætla að sýna hvernig á að axla ábyrgð. 19.9.2017 10:50