Stefnt að gangsetningu verksmiðju United Silicon á sunnudag Gert með samþykki Umhverfisstofnunar. 19.5.2017 15:26
Allt að 350 íbúðir samþykktar á lóð í eigu félags Ólafs Ólafssonar Á Gelgjutanga við Elliðaárvog mun rísa vistvæn byggð í nálægð við náttúruna. 19.5.2017 15:07
Lýsa yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna Stjórnin samþykkti vantraustsyfirlýsinguna á síðasta stjórnarfundi. Ólafur ætlar ekki að láta það hafa áhrif á störf sín. 19.5.2017 14:12
Gagngerar endurbætur á stærsta sal Smárabíós Taka upp Flagship Laser 4K sýningartækni. 19.5.2017 12:47
Val Kilmer segir Jesú og ást hafa læknað sig af krabbameini „Margir hafa náð bata með bæn í gegnum söguna.“ 19.5.2017 11:08
Húsnæðismarkaðurinn: Leitin að öryggistilfinningu leiðir til óhóflegrar skuldsetningar Niðurstöður nýrrar viðhorfskönnunar Íbúðalánasjóðs meðal almennings um stöðu húsnæðismála kynntar. 18.5.2017 16:07
Verzló afbókaði Ingó vegna skoðana hans á Free the Nipple Femínistafélag skólans lagðist gegn því. 18.5.2017 14:08
Jón Ásgeir opnar nýjan vef þar sem hann bregst við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu "Þetta er ekki í fyrsta sinn sem íslenska ríkið er dæmt fyrir brot á mannréttindum fólks að mati Mannréttindadómsstólsins. Og ef enginn axlar ábyrgð þá verður þetta ekki í síðasta skiptið.“ 18.5.2017 13:31
Lögreglan rannsakar dauða Cornell sem sjálfsvíg Fannst meðvitundarlaus á baðherbergisgólfi á hótelherbergi. 18.5.2017 13:09