Íslensku auglýsingaverðlaunin afhent í kvöld Sjáðu hverjir hlutu Lúðurinn og myndbönd með öllum verðlaunaauglýsingum. 10.3.2017 20:01
Dómari segir af sér eftir að hafa spurt konu hvers vegna hún gæti ekki haldið hnjám sínum saman Dómararáð sagði hegðun hans niðurlægjandi og dónalega og kallaði eftir afsögn hans. 9.3.2017 23:43
Dæmdir til að greiða þrotabúi Milestone 5 milljarða Málið snerist um kaup þeirra bræðra á eignarhlut systur þeirra í Milestone. 8.3.2017 21:26
Leita manns sem grunaður er um líkamsárás í Sambíóum Talið að sá sem að árásinni stóð hafi rifið upp áhald sem líktist hnúajárni. 8.3.2017 20:00
Rannsókn á Austursmyndbandinu: „Erfitt að átta sig á fjölda dreifinga“ „Þetta er ekki auðvelt.“ 8.3.2017 18:11
Samþykktu aðra breytingatillögu vegna Brexit Tillagan gengur út á að breska þingið muni kjósa um þann samning sem breska ríkið gerir við Evrópusambandið vegna útgöngunnar. 7.3.2017 21:33
Birta gögn sem eiga að sýna hvernig CIA hakkaði sig inn í síma, tölvur og sjónvörp Wikileaks segir þann sem kom þessum upplýsingum á framfæri hafa viljað opna umræðu um hvort CIA hafi farið fram úr sér þegar kemur að njósnum um almenning. 7.3.2017 19:30
Búið að opna Reykjanesbraut á ný Veginum var lokað í um tvo tíma í kvöld vegna umferðaróhapps 5.3.2017 22:31
Reykjanesbraut opnuð á ný eftir að hafa verið lokuð vegna umferðarslyss Harður árekstur tveggja bíla á einbreiða kaflanum sunnan við Straumsvík. 5.3.2017 20:45
Fjóla beðin afsökunar eftir að hafa þurft að þola ósmekkleg ummæli „Karlakórar virðast hljóma best þegar fagrar ljóskur stjórna.“ 5.3.2017 20:15