Svala, Daði og Aron Brink í úrslit Söngvakeppninnar Dómnefnd valdi lag Hildar Kristínar, Bammbaramm, áfram í úrslit. 4.3.2017 21:23
Bestu tístin frá seinna undankvöldi Söngvakeppninnar Kepptust við að lýsa skoðunum sínum á keppni og flytjendum. 4.3.2017 20:41
Jóhannes Kr. hlaut blaðamannaverðlaun ársins: Sigrún Ósk með umfjöllun ársins Tryggvi Aðalbjörnsson með rannsóknarblaðamennsku ársins og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir með viðtal ársins. 4.3.2017 15:50
Búið að kæra dreifingu á kynlífsmyndbandi sem var tekið upp á Austur Lögregla segir málið afar viðkvæmt. 3.3.2017 16:06
Faldi tæpt kíló af kókaíni í líkama sínum í 90 pakkningum Dæmdur til 18 mánaða fangelsisvistar. 3.3.2017 15:04
Heyrðu nýjasta lag HAM sem er óður til Vestur Berlínar HAM-meðlimir vonast til að næsta plata komi út í maí. 3.3.2017 14:44
Gísli Örn og Baltasar Breki leika bræður í 220 milljóna króna mynd Leikstjóri myndarinnar, Börkur Sigþórsson, mun leikstýra fjórum þáttum í næstu þáttaröð af Ófærð. 3.3.2017 13:44
Arngrímur tjáir sig um flugslysið: Sat við hliðina á látnum vini sínum án þess að geta gert neitt "Ég fæ oft "flashback“ og upplifi aftur þær mínútur sem við höfðum áður en vélin brotlenti.“ 3.3.2017 11:44
Stjörnurnar styðja Hildi í hljóðblöndunarmálinu: „Rosalega hvimleitt og sárt“ Friðrik Ómar, Regína Ósk og Þórunn Antonía eru á meðal þeirra sem hafa lagt orð í belg eftir að Hildur Kristín kvartaði formlega eftir fyrra undankvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins. 2.3.2017 11:00