Vildu ekki að séra Þórir hefði dagskrárvald Segir kirkjuna hafa skilað skömminni með því að neita að geyma bréf Þóris. 3.11.2019 17:56
Ætlar að krefja Reykjavíkurborg um milljónir vegna framkvæmda á Hverfisgötu Veitingahúseigendur ætla að krefja Reykjavíkurborg um milljónir í skaðabætur vegna framkvæmda á Hverfisgötu. Framkvæmdirnar hafa tafist um marga mánuði. Borgin lofar bót og betrun en veitingahúseigandi segir kerfið gera það að verkum að svo verði ekki. 3.11.2019 14:03
Óvæntar vendingar í máli Pólstjörnumanna minna á mál Franklíns Steiner Vinur Franklíns var dæmdur fyrir að hafa borið rangt fyrir dómi. 3.11.2019 07:00
Þungt hljóð í íbúum að Gerplustræti Kaupendur íbúða að Gerplustræti 2 í Mosfellsbæ segja ferlið hafa reynst þeim afar erfitt. Þeir hafa verið hvattir til að ljúka afsalsgreiðslu áður en seljandinn fer í þrott og að sætta sig við engar bætur. 2.11.2019 22:20
Vilja þjálfa ungmenni til að gæta þjóðaröryggis Ísland er þriðja heimsríki þegar kemur að netöryggi. 2.11.2019 22:00
Vinur Pólstjörnumanna tekur á sig alla sök og segist plagaður af samviskubiti Þremenningarnir sem ákærðir eru fyrir amfetamínframleiðslu í Borgarfirði neituðu allir sök við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. Íslendingur, sem sendi lögreglu, saksóknara og verjendum bréf þar sem hann lýsti yfir ábyrgð á amfetamínframleiðslunni, hélt frásögn sinni til streitu við aðalmeðferð málsins og segist plagaður af samviskubiti. 1.11.2019 16:30
Þjóðskrá mælir ekki með notkun Íslykils þegar stofnað er til fjárhagsskuldbindinga Greiðslumiðlun lokar á Íslykil á meðan áreiðanleiki er kannaður. 31.10.2019 20:30
Neysla á orkudrykkjum aukist um 150 prósent hjá framhaldsskólanemum Þeir sem drekka orkudrykki daglega eru líklegri til að finna fyrir líkamlegum og andlegum kvillum. Fráhvarfseinkennin eru skaðleg heilsunni og geta þeir sem ætla að hætta búist við mígreniseinkennum í tvær vikur. 22.10.2019 20:00
Grunaður um að berja, nauðga og rista kærustu sína á læri Verður áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að taka kærustuna hálstaki svo hún missti meðvitund. 22.10.2019 16:38
Göngustíg að Gullfossi lokað vegna hálku Flughált er við malargöngustíg niður að fossinum vegna vatnsúða sem breytist í ísbrynju. 22.10.2019 15:54