Flugmenn Air Iceland Connect boða til yfirvinnubanns Hafa verið án samnings frá áramótum. 22.10.2019 15:42
Nýtt útlit flugstöðvarinnar í Vatnsmýri sem verður áfram miðstöð innanlandsflugs Auk þess stendur til að malbika bílastæðin og setja á þau gjaldskyldu. 21.10.2019 18:30
Vonar að tilraunameðferð hjálpi Ægi að geta áfram gengið Móðir drengs með vöðvarýrnursjúkdóm bindur vonir við að hann geti áfram gengið og mögulega bætt sig með tilraunameðferð sem hann mun gangast undir í Svíþjóð á næsta ári. Móðirin segir þau fara á eigin vegum til Svíþjóðar þar sem hún hefur heyrt að betur sé hugað að fjölskyldum langveikra barna en hér heima. 20.10.2019 21:00
Norðanvert landið gæti breyst í vetrarríki í vikunni Fyrsti dagur vetrar verður næstkomandi laugardag, en veturinn mun heldur betur minna á sig í vikunni. 20.10.2019 18:30
Eyþór segist hafa greitt Samherja fyrir hlut í Morgunblaðinu Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðismanna í borginni, segist hafa greitt Samherja fyrir hlut sem hann keypti af félaginu í Morgunblaðinu. Stór hluti láns vegna kaupa á bréfunum hefur verið afskrifaður. 20.10.2019 13:14
Kanadískir mastersnemar hönnuðu híbýli geimfara Afraksturinn var kynntur í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem sjá mátti framúrstefnulega stjörnuskoðunarstöð og nokkurskonar hringleikahús fyrir geimfara. 19.10.2019 22:15
Bjartsýn á að Ísland komist fljótt af gráa listanum Framkvæmdastjóri samtaka fjármálafyrirtækja segir áhrifin ekki mikil fyrir bankana því þeir eru nú þegar í sterkum viðskiptasamböndum við erlenda aðila þar sem þarf að fara eftir erlendu regluverki. Einhver fyrirtæki gætu þó lent í athugun ef stofnað er til nýrra viðskiptasambanda. 19.10.2019 21:00
Segir Boris hafa verið niðurlægðan í dag Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, varð fyrir áfalli í dag þegar breska þingið ákvað að samþykkja þyrfti hverja þá lagasetningu sem liggur til grundvallar útgöngusamningi Johnsons áður en atkvæði verða greidd um hann. Þýðir þetta frekari frestun á útgöngunni, sem Johnson gaf í skyn að hann myndi jafnvel ekki fara fram á. 19.10.2019 18:40
Ný íslensk hrollvekja á leið í kvikmyndahús Íslenska myndin Flakið, eða The Wreck eins og hún er nefnd á ensku, er væntanleg í kvikmyndahús á næsta ári. Leikstjóri myndarinnar er læknirinn Lýður Árnason. 19.10.2019 13:41
Ísfiskur þarf að mæta kröfum til að fá lán frá Byggðastofnun Bæjarstjórinn vongóður um að hægt verði að endurráða starfsfólkið. 19.10.2019 12:02