Monica Lewinsky mun framleiða þætti um ákæruferlið gegn Bill Clinton Var eitt umdeildasta fréttamál tíunda áratugarins. 7.8.2019 13:31
Ummæli starfsmanns Hafró verða ekki dregin til baka Forstjórinn segir ofsa í umræðu sem þurfi að eiga sér stað. 7.8.2019 10:26
Disney ætlar að endurgera Home Alone Hefur í hyggju að endurgera nokkra þekkta titla til viðbótar. 7.8.2019 08:06
Vætusamt og svalt fyrir norðan en bjart og milt fyrir sunnan Veðurspá næstu daga er eindregin, en spáð er norðanáttum fram yfir helgi með vætusömu og svölu veðri á norðanverðu landinu, en yfirleitt björtu og mildu syðra. 7.8.2019 07:54
Fanginn sem reyndi að flýja í gervi dóttur sinnar látinn Er sagður hafa hengt sig þremur dögum eftir flóttatilraunina. 6.8.2019 14:50
Íslendingar draga úr utanlandsferðum Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru um 231 þúsund í júlímánuði, eða um 47 þúsund færri en í júlí árið 2018. 6.8.2019 13:48
Óska eftir því að ummæli starfsmanns Hafró verði dregin til baka Stjórn Hvalaskoðunarsamtaka Íslands afar ósátt við ummæli starfsmannsins. 6.8.2019 11:17
Tveir leitað á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis Annað brotið átti sér stað á útihátíð. 6.8.2019 10:39
Lögreglumenn óðu eftir ferðamönnum sem festust við Gróttu Áttuðu sig ekki á því að leiðin út að vitanum myndi lokast í flóði. 6.8.2019 10:03
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur