Lindsay Lohan er ólétt Leikkonan Lindsay Lohan og eiginmaður hennar, Bader Shammas, eiga von á sínu fyrsta barni. Þau gengu í það heilaga á síðasta ári eftir að hafa verið trúlofuð í tæpt ár. 14.3.2023 17:19
Bandarískur villihestur sem hentar vel í íslenskar aðstæður Önnur þáttaröð bílaþáttanna Tork gaur hefur göngu sína á Vísi í dag. Í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar er bandaríski jeppinn Ford Bronco tekinn fyrir. 14.3.2023 08:01
Skiptu fölsuðum evru seðlum fyrir íslenskar krónur Héraðssaksóknari hefur ákært fimm manns fyrir að láta út falsaða evru peningaseðla í Reykjavík árið 2020. Seðlarnir, sem voru 100 og 200 evra, voru að minnsta kosti 63 talsins og fengu fimmmenningarnir rúma milljón króna upp úr krafsinu. 13.3.2023 23:26
Sigurvegarar Love Island voru krýndir í kvöld Sigurvegarar vetrarútgáfu raunveruleikaþáttanna vinsælu Love Island voru krýndir í kvöld. Fólk getur strax sótt um að taka þátt í næstu þáttaröð. 13.3.2023 23:05
Fólk setti út á ótrúlegustu hluti en hann heldur ótrauður áfram Önnur þáttaröð af bílaþættinum Tork gaur hefst á morgun hér á Vísi. James Einar Becker, stjórnandi þáttanna, segir fyrstu þáttaröðina hafa gengið vonum framan og að hann sé afar spenntur fyrir þeirri næstu. 13.3.2023 22:25
Skömmuðu ráðherra fyrir að biðja konur á Alþingi að tala lægra Þingmenn þriggja flokka í stjórnarandstöðunni skömmuðu í dag fjármálaráðherra og innviðaráðherra fyrir að biðja tvo kvenkyns formenn stjórnmálaflokka um að tala ekki of hátt í ræðustól. 13.3.2023 21:44
Tæplega hundrað látnir eftir fellibyl í Malaví Fellibylurinn Freddy skall á suðurhluta Malaví í dag og létu 99 manns lífið. Að minnsta kosti 134 dvelja nú á spítala eftir fellibylinn. 13.3.2023 20:43
Anna nýr framkvæmdastjóri Marel í Norður-Ameríku Anna Kristín Pálsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Marels í Norður-Ameríku. Hún er einnig framkvæmdastjóri nýsköpunar og þróunar hjá fyrirtækinu og mun gegna báðum störfum samhliða. 13.3.2023 19:58
Íslendingur kom að gerð Óskarsverðlaunamyndar Kvikmyndin Guillermo del Toro's Pinocchio vann til Óskarsverðlauna í nótt fyrir bestu teiknimynd. Gunnar Heiðar, Íslendingur búsettur í Oregon, kom að gerð myndarinnar. 13.3.2023 19:38
Klæddist hanska vegna fimmtán ára gamalla áverka Leikarinn Morgan Freeman klæddist þrýstihanska á sviðinu á Óskarsverðlaununum í nótt. Hanskann notar hann vegna bílslyss sem hann lenti í fyrir fimmtán árum síðan. 13.3.2023 18:32