Kyana verður ekki send úr landi Áhrifavaldurinn Kyana Sue Power verður ekki send úr landi líkt og átti að gera síðar í mánuðinum. Í dag fékk hún dvalar- og atvinnuleyfi frá Vinnumálastofnun. 6.5.2022 16:05
Krefst viðbragða Flokks fólksins vegna níðgreinar um Snorra Frambjóðandi Kattaframboðsins vill að þrír frambjóðendur Flokks fólksins og Jakob Frímann Magnússon, þingmaður Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi, fordæmi grein sem birtist á vef Akureyri.net í gærkvöldi. 6.5.2022 14:12
Hildur útskrifuð úr krabbameinseftirliti Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi og oddviti Sjálfstæðisflokksins, útskrifaðist fyrr í vikunni úr krabbameinseftirliti. Hildur sigraðist á eitlakrabbameini árið 2017, ári eftir að hafa greinst með það. 6.5.2022 13:04
Stóra stundin rennur upp hjá Sólveigu Birtu í kvöld Í kvöld fara fram úrslit í söngvakeppninni The Voice Kids Germany. Sólveig Birta Hannesdóttir, 13 ára Íslendingur, er einn keppanda. 6.5.2022 11:23
Áslaug Friðriksdóttir bæjarstjóraefni Sjálfstæðismanna í Ísafjarðarbæ Áslaug María Friðriksdóttir, fyrrum borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, er bæjarstjóraefni flokksins í Ísafjarðarbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 6.5.2022 10:11
Ánægður með stigin þrjú Þróttur sigraði Aftureldingu 4-2 í annarri umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Staðan var 4-0 í hálfleik eftir sterka byrjun heimakvenna. 3.5.2022 21:44
Leita að vitni að líkamsárás Lögreglan á Vestfjörðum leitar að vitni að líkamsárás sem framin var aðfaranótt sunnudags 17. apríl. Málið er til rannsóknar hjá embættinu. 3.5.2022 15:50
Tekur þrjá daga að blása snjó af Skálavíkurheiði Í vetur söfnuðust upp allt að fjórir metrar af snjó á Skálavíkurheiði á Vestfjörðum. Til að komast til Skálavíkur þarf því að ryðja heiðina með snjóblásara. 3.5.2022 12:32
Fregnir um opnun Wendy's reyndust falskar Ólíklegt má telja að skyndibitakeðjan Wendy's muni opna útibú á Íslandi á næstunni. Fréttatilkynning þess efnis barst þó fréttastofu í morgun. Við nánari athugun virðist um einhverskonar gjörning að ræða. 3.5.2022 10:42
Leiðsögumenn hjá FÍ hætta í skugga ásakana um einelti Tveir leiðsögumenn hafa sagt sig úr Ferðafélagi Íslands vegna eineltis sem þeir segjast hafa orðið fyrir innan félagsins. Framkvæmdastjórinn segir málið vera í ferli hjá óháðri sálfræðistofu. 3.5.2022 09:00
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent