Seðlabankinn sýknaður af kröfum Arion banka Seðlabanki Íslands og íslenska ríkið voru sýknuð af öllum kröfum Arion banka vegna sektar sem Fjármálaeftirlit Seðlabankans (FME) lagði á Arion banka. Bankinn vildi fá sektina niðurfellda. 22.4.2022 11:14
Gefa engan afslátt í baráttunni fyrir heiðarlegum stjórnmálum Píratar kynntu stefnumál sín fyrir komandi borgarstjórnarkosningar á Kjarvalsstöðum í gær. Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata, segir að flokkurinn hafi skilað miklum árangri á líðandi kjörtímabili. 22.4.2022 10:17
Hífa flugvélarflakið af botni Þingvallavatns í dag Í dag stendur til að hífa flugvélina TF-ABB af botni Ölfusvatnsvíkur í Þingvallavatni. Björgunarmenn undirbúa sig nú við bakka vatnsins. 22.4.2022 09:45
Boris biðst afsökunar á partýstandi Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði breska þingið í fyrsta skiptið í dag síðan hann var sektaður fyrir veisluhöld í miðjum heimsfaraldri. 19.4.2022 16:25
Framtíðarsýn Framsóknar falli á öllum lykilprófum Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, gagnrýnir orð sem Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, lét falla í samtali við Morgunblaðið. Einar vill meina að Dagur misskilji sig. 19.4.2022 13:19
Allar skerðingar til raforkukaupenda afnumdar Skerðingar á afhendingu rafmagns frá Landsvirkjun hafa verið afturkallaðar. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að vatnsstaðan í miðlunarlónum fari hratt batnandi. 19.4.2022 11:06
Fjármálaráðuneytið ráðist gegn flugmönnum Landhelgisgæslunnar Síðan 31. janúar 2019 hafa flugmenn Landhelgisgæslunnar verið án kjarasamnings. Í ályktun frá stéttinni segir að þeir séu nánast í vonlausri stöðu vegna fjármálaráðuneytisins. 19.4.2022 10:47
Ellefu framboð skilað inn listum í Reykjavík Ellefu framboð skiluðu inn framboðslistum fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Mbl.is greinir frá þessu. Frestur til að skila inn framboði rann út um hádegi í dag. 8.4.2022 15:33
Kröfur upp á milljarð í þrotabú Capital Hotels Alls námu lýstar kröfur í þrotabú CapitalHotels ehf. rétt tæplega milljarði króna. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu en búið var tekið til gjaldþrotaskipta með úrskurði héraðsdóms Reykjavíkur þann 8. júlí árið 2020. 8.4.2022 13:21
Lárus leiðir lista Miðflokksins í Garðabæ Lárus Guðmundsson, framkvæmdastjóri, skipar fyrsta sæti á lista Miðflokksins í Garðabæ fyrir komandi sveitastjórnarkosningar. 8.4.2022 12:48