Verðhækkanir á hrávöru hafa áhrif á íslensk fyrirtæki Bjarki Sigurðsson skrifar 21. maí 2022 08:12 Innrás Rússa í Úkraínu hefur ollið miklum verðhækkunum á hrávöru. Waldo Swiegers/Getty Heimsmarkaðsverð á fóðri og hráefnum hefur hækkað um 43 prósent á rúmu ári og um 23 prósent síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. Framkvæmdastjóri Reykjagarðs segir erfitt vera að gera áætlanir fram í tímann þegar óvissan er allsráðandi. Guðmundur Svavarsson, framkvæmdastjóri Reykjagarðs, segir í samtali við Morgunblaðið að fóðurverð hafi hækkað verulega strax eftir innrás Rússa og að svipað sé upp á teningnum í öðrum aðföngum. „Þá þyrfti kjúklingur í raun að hækka um 20 til 25 prósent út úr búð en fyrirtækin eru að mestu leyti að taka þetta á kassann. Við reynum að koma einhverjum verðhækkunum út en við þurfum einnig að sýna ábyrgð,“ segir Guðmundur. Sigurður Máni Helgason, framkvæmdastjóri Brauð og co, segir næsta vetur einkennast af gríðarlegri óvissu. „Maður gerir sér grein fyrir því að þegar einn markaður lokast þá leita menn á aðra markaði og því geta fylgt verðhækkanir,“ segir Sigurður við Morgunblaðið. Úkraína er einn stærsti framleiðandi sólblómaolíu heims og hafa margar þjóðir fundið fyrir skorti á henni. Bretar leyfa íbúum einungis að kaupa olíuna í litlu magni í einu. Matur Neytendur Innrás Rússa í Úkraínu Verðlag Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Guðmundur Svavarsson, framkvæmdastjóri Reykjagarðs, segir í samtali við Morgunblaðið að fóðurverð hafi hækkað verulega strax eftir innrás Rússa og að svipað sé upp á teningnum í öðrum aðföngum. „Þá þyrfti kjúklingur í raun að hækka um 20 til 25 prósent út úr búð en fyrirtækin eru að mestu leyti að taka þetta á kassann. Við reynum að koma einhverjum verðhækkunum út en við þurfum einnig að sýna ábyrgð,“ segir Guðmundur. Sigurður Máni Helgason, framkvæmdastjóri Brauð og co, segir næsta vetur einkennast af gríðarlegri óvissu. „Maður gerir sér grein fyrir því að þegar einn markaður lokast þá leita menn á aðra markaði og því geta fylgt verðhækkanir,“ segir Sigurður við Morgunblaðið. Úkraína er einn stærsti framleiðandi sólblómaolíu heims og hafa margar þjóðir fundið fyrir skorti á henni. Bretar leyfa íbúum einungis að kaupa olíuna í litlu magni í einu.
Matur Neytendur Innrás Rússa í Úkraínu Verðlag Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira