Guðmundur hættir aftur hjá Bónus Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, hefur óskað eftir því að láta af störfum hjá félaginu frá og með áramótum. Hann hefur gegnt starfinu síðan árið 1998, 25 ár. Björgvin Víkingsson, aðstoðarframkvæmdastjóri og innkaupastjóri Bónus hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra og tekur við um áramótin. 27.9.2023 16:29
Mæðgur myrtar í Noregi Móðir og átta ára dóttir hennar fundust látnar í borginni Kristiansand í Noregi í dag. Málið er rannsakað sem morð. 27.9.2023 16:20
Tók kókaín á berbrjósta konu og ætlaði svo að fljúga heim Breska flugmanninum Mike Beaton hefur verið sagt upp störfum hjá British Airways-flugfélaginu eftir að hann mætti til starfa undir áhrifum fíkniefna. 27.9.2023 16:00
Forsetahundurinn heldur áfram að bíta fólk Commander, tveggja ára German Shepherd-hundur Joe Biden Bandaríkjaforseta, beit leynilögreglumann í Hvíta húsinu í Washington D.C. á mánudagskvöld. Þetta er í ellefta sinn sem hundurinn bítur manneskju. 27.9.2023 15:27
Úrskurðuð í viku gæsluvarðhald til viðbótar Kona sem var handtekinn á vettvangi þar sem maður á sextugsaldri fannst meðvitundarlaus og var síðar úrskurðaður látinn, hefur verið úrskurðuð í viku gæsluvarðhald til viðbótar. 27.9.2023 14:58
Lá inni á spítala í viku með gat á vélinda: „Ég var bara hálfur út úr heiminum“ Rithöfundurinn og leikarinn Gunnar Helgason var hætt kominn er gat kom á vélinda hans eftir magaspeglun. Hann segist ekki hafa verið í lífshættu þrátt fyrir að atvikið hafi verið alvarlegt. 27.9.2023 14:17
Gervigreindin geti ekki útrýmt þýðendum Storytel bað nýlega íslenskan þýðenda um að lagfæra þýðingu sem gervigreind hafði gert fyrir fyrirtækið. Formaður Rithöfundasambands Íslands segir að tími sé kominn til að bókmenntaheimurinn taki sig saman og ræði um afleiðingar gervigreindar. 27.9.2023 13:23
Næturstrætó aftur til Hafnarfjarðar Frá og með næstu helgi mun næturstrætó aka til Hafnarfjarðar um helgar. Um er að ræða tilraunaverkefni til þriggja mánaða. 27.9.2023 10:26
Waldorfskólinn braut lög og slegið á fingur Kópavogsbæjar Waldorfskólinn í Lækjarbotnum braut lög er umsóknum þriggja barna um skólavist var hafnað. Kópavogsbær sinnti ekki eftirlitsskyldu sinni í málinu. 27.9.2023 10:22
Lögmaður fari með rangt mál hvað varðar trans fólk Vilhjálmur Ósk Vilhjálms, verkefnastjóri hjá Samtökunum '78, segir Evu Hauksdóttur lögmann hafa farið ranglega með staðreyndir í útvarpsþættinum Sprengisandi um helgina. Sagði Eva þar að öll Norðurlöndin nema Ísland hafi bannað hormónablokkera fyrir börn. 25.9.2023 17:45