„Samfélög verða ekki sameinuð þótt sveitarfélög sameinist“ Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu og sveitarstjórnarráðherra, segir óhjákvæmilegt að gera breytingar á reglum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga í tengslum við þær breytingar sem fyrirhugaðar eru á sveitastjórnarstiginu. 2.10.2019 16:51
Óttast markaðsvæðingu samgöngukerfisins Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, leggst gegn því að lögð verði á veggjöld til að fjármagna samgönguuppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu. 2.10.2019 15:17
Segir flesta borgarfulltrúa vera „amatöra“ í umræðunni um samgöngumál Ummælin féllu í grýttan jarðveg meðal borgarfulltrúa. 1.10.2019 17:07
„Verk að vinna að ná sátt um sáttmálann“ Þetta kom fram í máli Eyþórs í fyrri umræðu á fundi borgarstjórnar í dag um nýundirritað samkomulag ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu samgönguuppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu til næstu fimmtán ára. 1.10.2019 15:10
Fetar í fótspor afans sem hann aldrei fékk að kynnast "Þetta leggst mjög vel í mig,“ segir Geir Finnsson sem tekur sæti í borgarstjórn í fyrsta sinn í dag en hann er varaborgarfulltrúi fyrir Viðreisn. Afi hans, Geir Hallgrímsson, var borgarstjóri í Reykjavík í mörg ár. 1.10.2019 13:46
Lítur athugasemdir umboðsmanns alvarlegum augum Mennta- og menningarmálaráðuneytið uppfyllti ekki yfirstjórnunar- og eftirlitshlutverk sitt með fullnægjandi hætti í þremur málum sem umboðsmaður Alþingis hefur nýlega úrskurðað í. 1.10.2019 12:59
Fyrsta skrefið í átt að því að skemmtiferðaskip geti stungið í samband í Sundahöfn Bygging aðveitustöðvar sem þjónustað gæti farþegaskip í Sundahöfn er stórt fyrsta skref í átt að umhverfisvænni uppbyggingu á hafnarsvæðinu segir framkvæmdastjóri Veitna. 1.10.2019 12:31
Ræddu samgöngumál í Höfða Þingmenn Reykjavíkurkjördæmanna og öll borgarstjórn Reykjavíkur funduðu í Höfða í dag. 30.9.2019 13:31
Vilja að rekstur grunnskóla í Staðahverfi verði tryggður til frambúðar Fulltrúar allra flokka minnihlutans í Reykjavík ætla að leggja að leggja fram sameiginlega tillögu í borgarstjórn á morgun um að rekstur grunnskóla í Staðahverfi í Grafarvogi verði tryggður til frambúðar. 30.9.2019 12:11
„Okkar hlutverk að sigra Donald Trump“ Biden sótti hart að Trump í ræðu sem hann flutti stuðningsmönnum sínum í gær. 28.9.2019 20:15